specs
mobo: 865GVM3-V
skjákort: x1600 pro agp
vandamál, ég fæ ekki mynd á skjáinn hjá mér, allt rétt tengt og svoleiðis, bara eeengin mynd á skjáinn, ekki einusinni bios, gæti einhver útskýrt fyrir mér af hverju, það er í lagi með bæði móbóið og kortið
bölvuð vandræði
-
- Staða: Ótengdur
Ertu viss um að vélin sé að starta sér ?
Heyriru pípið í Speaker þegar hún startar ?
Annars getur þú prufað að núlla móðurborðið. Það eru jumperar sem þú færir til til að gera það. Ætti að vera með bækling sem fylgdi. Stundum virkar að taka batteríið af móðurborðinu .. starta.. og slökkva.. og setja batteríið aftur í.
Getur verið að vga kapallinn sé bilaður ?
Getur verið að skjárinn sé bilaður ?
Heyriru pípið í Speaker þegar hún startar ?
Annars getur þú prufað að núlla móðurborðið. Það eru jumperar sem þú færir til til að gera það. Ætti að vera með bækling sem fylgdi. Stundum virkar að taka batteríið af móðurborðinu .. starta.. og slökkva.. og setja batteríið aftur í.
Getur verið að vga kapallinn sé bilaður ?
Getur verið að skjárinn sé bilaður ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur