nýja skjákortið ekki að höndla nógu vél!


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

nýja skjákortið ekki að höndla nógu vél!

Pósturaf Snorrmund » Mið 30. Júl 2003 20:20

ég var að fá mér nýtt kort, þarsem allir sögðu að fpsið mitt í cs myndi hækka( ég var með 32mb riva tnt2 m64) og ég keypti mér þá NVidia geforce fx 5200 og fpsið hækkaði EKKERT! og er eikkad sem ég get gert til að laga þetta ? er einhver bios stilling or sum!?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 30. Júl 2003 20:25

Þú þarft að taka v-sinc af. Ef v-sinc er á fer fps ekki yfir 70 hjá þér (held ég)
svo er auðvitað líka "fps_max 100" (án gæsalappa) í console, þá ættiru að fá gott fps.
Ef þetta virkar ekki þá er kortið annaðhvort bilað eða hinn vélbúnaðurinn svona lélegur.

Hvað ertu anars með mikið í fps fyrir og eftir skjákosrtaskiptin ?




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 30. Júl 2003 20:36

ég var með sona 10-15 fyrir og er með sona 15-19 eftir!!! 450mhz örri og 640mb innraminni sdram



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 30. Júl 2003 20:45

er cs ekki eins og slideshow hjá þér ? :D


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 30. Júl 2003 21:06

Ertu buinn að prófa það sem ég sagði ?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 30. Júl 2003 21:10

svo ættirðu auðvitað að vera með nýjustu driveranna inni... :8)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 30. Júl 2003 21:52

og vonandi ertu ekki að runna CS í "software"?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

þ

Pósturaf ICM » Mið 30. Júl 2003 22:07

þú hefur ekkert minnst á örgjörvan þinn, ansi margir sem ætlast til þess að skjákort galdri bara allt fram, nýtt skjákort og þá ræðuru við alla nýjustu leiki en þú þarft líka sæmilegan örgjörva ekki einhvern 500mhz eða eitthvað



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 30. Júl 2003 22:13

Stocker skrifaði:ég var með sona 10-15 fyrir og er með sona 15-19 eftir!!! 450mhz örri og 640mb innraminni sdram


hann var búin að segja hvernig örgjörva hann væri með :!:


Voffinn has left the building..

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16296
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2010
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 30. Júl 2003 22:18

Náðu í þetta forrit og þá ferðu úr 60fps í 100fps í counter-strike.



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Mið 30. Júl 2003 22:37

úff örgjörvin er algjör flöskuháls í þessu hjá þér...


kv,
Castrate

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 30. Júl 2003 22:50

GuðjónR skrifaði:Náðu í þetta forrit og þá ferðu úr 60fps í 100fps í counter-strike.


vandamálið er... hann er ekki með einu sinni 60 fps :>

hvaða forrit er þetta og hvað geriri það ?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

k

Pósturaf ICM » Mið 30. Júl 2003 23:57

Eina sem þú getur reynt er að setja á lægstu gæði og reyna að breyta öllum config skrám í lélegustu gæði og passa að slökkva á FSAA og farðu í nvidia control panel og breyttu öllu í FAST og LOW á öllu. Slöktu svo á öllum background services og ef þú getur slöktu þá á explorer.exe þegar þú kveikir á leiknum það er bara shell og þarf ekki þegar þú spilar




Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fim 31. Júl 2003 10:53

call me stupid but what is FSAA ?

hmm, ætla að reyna þetta allt takk fyrir alla hjálpina :) you guys rule!



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fim 31. Júl 2003 21:41

Stocker skrifaði:call me stupid but what is FSAA ?

hmm, ætla að reyna þetta allt takk fyrir alla hjálpina :) you guys rule!


FSAA = Full Screen Anti Aliasing


Held það sé skrifað svona... :?


Damien

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 01. Ágú 2003 01:14

Voffinn skrifaði:hvaða forrit er þetta og hvað geriri það ?


Þetta er til að fá sama refrsh rate-ið(Hz) á skjánum í leikjum og maður fær venjulega(í windows) í staðinn fyrir að læsast í 60.

Sticker: Btw, hvað ertu að pæla með 400mhz örgjörva?! Þú hefðir miklu frekar átt að uppfæra hann heldur en gfx kortið. GF 420mx er alveg nóg, HL er hundgamall, en þegar hann kom út, þá var 400mhz ekki nógu gott til að keyra hann í 100fps sko.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 01. Ágú 2003 09:24

ég verð að ná mér í þetta forrit á tölvu brósa... hún læstist alltaf í 60hz í cs.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Fös 01. Ágú 2003 15:41

Mín var alltaf í 60 fps en þá gerði ég fps_max 101 og stillti refresh rate á skjánum í 100Hz og þá lagaðist þetta.
Svo setti ég inn einhverja commanda sem ég fann á http://www.hugi.is/hl og þá var þetta komið.

Ég var líka að fá MSI FX5200 í heimilistölvuna (það er í einhverjum öðrum pósti hérna) og ég droppaði líka helling í fps... á eftir að laga þetta.
Þetta er líka ekkert über tölva bara PIII 933 MHz, 128Mb sdram...
Tölvan er kannski ekki að höndla kortið eða eikkað... dunno :?


Damien


Höfundur
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 02. Ágú 2003 19:13

hmm, vandamálið er að ég er að fara fermast eftir sona u.þ.b. 1ár og ætla að kaupa tölvu þá þanniig ég held ég fari ekkert að uppfæra meira nema ég vinni í lottói r sum!



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 08. Ágú 2003 19:08

Stocker skrifaði:hmm, vandamálið er að ég er að fara fermast eftir sona u.þ.b. 1ár og ætla að kaupa tölvu þá þanniig ég held ég fari ekkert að uppfæra meira nema ég vinni í lottói r sum!


Kannski fá sér vinnu?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 08. Ágú 2003 19:24

varst þú með fasta vinnu þegar þú varst 13 ? :)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16296
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2010
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 08. Ágú 2003 20:28

Ég var með fasta vinnu þegar ég var 11...



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 08. Ágú 2003 20:29

Voffinn skrifaði:varst þú með fasta vinnu þegar þú varst 13 ? :)


Já, svona frá 12 og hálfu....sumarvinnu þ.e.a.s.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 08. Ágú 2003 20:39

hehee fyrst sumarvinnan mín var unglingavinnan, shit, þanngað ferðu nú ekki nema einu sinni nema þú sért létt geggjaður.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 08. Ágú 2003 20:41

Já, ég rétt slapp við unglingavinnuna :)