
Semsagt, eftir smá lesningu á nokkrum benchmarks vegna þess að ég er að hugsa um að púsla saman design/leikjatölvu komst ég að því að preformance munur á ATi X1900XT (sem kostar í kringum 40 þúsund) og X1900XTX (sem kostar í kringum 50 þús) er ekki nema measly....
FIMM prósent. (5%)
FIMM? Fyrir 10.000 KR?
Finnst ykkur þetta réttlætanlegt? Eða er þetta bara tótal rippoff?