Hvernig virkar þetta Hyper Threading

Skjámynd

Höfundur
Grenadilla
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2003 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig virkar þetta Hyper Threading

Pósturaf Grenadilla » Mið 13. Ágú 2003 03:25

Ég var að spá í því hvernig þetta HT virkaði útaf því að ég var að kaupa mér 2.4Ghz 800fbs P4 örgjörva og það stendur í system properties að hann sé bara 2.0Ghz!! Hvernig stafar af þessu? :?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

g

Pósturaf ICM » Mið 13. Ágú 2003 03:30

ég efa það stórlaga að það sé hyper threading á þínum örgjörva því þá ættu að virðast vera 2x örgjörvar í tölvunni en ekki 1x 2ghz í stað 2.4
allavega var það þannig til að byrja með. Farðu á tom's hardware.

annars minnir mig að Hyper Thread örgjörva sé hægt að breyta í BIOS, þar ræðuru hvort hann telst sem einn örgjörvi án HT eða teljist 2




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 13. Ágú 2003 03:35

Ertu viss um að þú sért með móðurborð sem styður HT ?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 13. Ágú 2003 12:08

Win2000 og eldri NT kerfi taka örgjörvan sem 2 en WinXP tekur hann sem einn örgjörva með HT. Segðu okkur hvað stendur í System properties, altsaman um örran.
Mig grunar frekar að þetta FSB'inn sé vitlaust stilltur, ef að þú treystir þér ekki til þess að fara í BIOS og tjekka á þessu þá ættirðu bara að hringja í þann sem að seldi þér schittið, segja honum hvað er að, og láta hann leiðbeina þér í gegnum þetta.



Skjámynd

Höfundur
Grenadilla
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2003 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grenadilla » Mið 13. Ágú 2003 14:04

Móbóið mitt styður HT og í task manager eru sýndir tveir örgjörvar en ég var að spá líka hvort fbs væri bara vitlaust stillt. getur það verið?



Skjámynd

Höfundur
Grenadilla
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2003 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grenadilla » Mið 13. Ágú 2003 14:06

Ég gleymdi líka að segja að ég er með Windows XP pro



Skjámynd

Höfundur
Grenadilla
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2003 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grenadilla » Mið 13. Ágú 2003 14:18

Ohhhhh ég er búinn að komast að þessu ég þarf að vera með 400Mhz minni, en ég er bara með 266. :cry:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

b

Pósturaf ICM » Mið 13. Ágú 2003 14:26

á hvað viltu selja þá 266 minnið þitt? einn kaupandi hér :)



Skjámynd

Höfundur
Grenadilla
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2003 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grenadilla » Mið 13. Ágú 2003 14:29

Fbs-ið er stillt á 166Mhz og 12x166 gerir 2000Mhz.
en það skrítna er að tölvan gengur alveg þótt ég eigi að vera með 333mhz minni. En þegar ég fæ mér annað minni þá ætti þetta að vera í lagi því að ég er með dual channel minnisraufar :8)



Skjámynd

Höfundur
Grenadilla
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2003 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grenadilla » Mið 13. Ágú 2003 14:32

ÉG veit ekki hvort ég vilji selja minnið því að ég hef ekki efni á að kaupa nýtt minni í bráð. En ég skal hugsa um þetta :wink:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

e

Pósturaf ICM » Mið 13. Ágú 2003 14:37

en hvað er þetta ekki nógu öflug vél næstu mánuði :)



Skjámynd

Höfundur
Grenadilla
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2003 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grenadilla » Mið 13. Ágú 2003 15:07

ja ég er bara með eitt vinsluminni 256MB