Síða 1 af 1

Ætla að uppfæra skjákortið mitt. vantar ráðleggingar

Sent: Þri 01. Maí 2007 22:49
af Draugr
Ég er með X800GTO PCI-E skjákort sem var í vélinni þegar hún var keypt ný fyrir rúmlega tveimur árum en langar að fara uppfæra grafíkina.

Með hverju er mælt og er ekki að fara yfir 20.þúsundin?
hef verið að skoða 7950GT kortið.
svo rak ég augun í 8600GT

Hvort er betri og skemmtilegri uppfærsla? eru einhver önnur kort sem ég ætti að skoða líka?

Sent: Þri 01. Maí 2007 23:37
af Stutturdreki
7950gt er hugsanlega öflugra (fps lega séð) en 8600gt styður DX10. Svo er spurning með x1950 kort (pro, xt eða xtx) ef þú finnur svoleiðis einhverstaðar á góðu verði.

Sent: Þri 01. Maí 2007 23:39
af dadik
8600GT var nú ekki að fá góða dóma. Í sumum tilfellum var performancinn verri en hjá 7600GT. Spurnng um að fara í 8800 GTS?

Sent: Mið 02. Maí 2007 00:36
af gutti
ég er með ati 1950 radeon sapphire xtx 512 mb til sölu er að fá mér 8800gtx 736 mb get selt á góðu verði á 10 þús :?:

Sent: Mið 02. Maí 2007 08:18
af Mazi!
gutti skrifaði:ég er með ati 1950 radeon sapphire xtx 512 mb til sölu er að fá mér 8800gtx 736 mb get selt á góðu verði á 10 þús :?:


Mjög gott verð.

Persónulega finnst mér að þú ættir að safna fyrir 8800GTS 320MB

Sent: Mið 02. Maí 2007 14:36
af k0fuz
gutti skrifaði:ég er með ati 1950 radeon sapphire xtx 512 mb til sölu er að fá mér 8800gtx 736 mb get selt á góðu verði á 10 þús :?:


hversu miki betra er þetta kort sem þú ert að selja en 7800gt 256mb ? áttu link á kortið þitt? kannski kaupi eg

Sent: Mið 02. Maí 2007 15:19
af Draugr
mér líst heldur betur á þetta x1950. ég tek það

Sent: Mið 02. Maí 2007 15:43
af gutti
SKJÁKORTIÐ ER SELT :D

Sent: Mið 02. Maí 2007 17:46
af k0fuz
gutti skrifaði:SKJÁKORTIÐ ER SELT :D


eg tek það á hærra :wink: :roll: