Q6600 yfirklukkun?

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Q6600 yfirklukkun?

Pósturaf stjanij » Fim 19. Júl 2007 12:07

Sælir vaktarar,

ég er með Q6600 og er ekki ánægður með hvað ég er að ná honum í yfirklukkun, um 2.9 Ghz.

hvað eru þið að ná að yfirklukka Q6600 í?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 19. Júl 2007 13:18

http://www.hwbot.org/quickSearch.do?hardwareId=CPU_919

Samkvæmt þessu er meðal yfirklukkið 3.5 GHz en hámark sem hefur náðst 4.789 GHz.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Zorba
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Fös 20. Júl 2007 23:08

Meðal yfirklukkið 3.5 ghz!?!?..Verður að hafa vatnskælingu eða betra fyrir þannig yfirklukk :P


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Lau 21. Júl 2007 20:33

ég er nú að forvitnast hvernig fólki hérna á vaktinni hefur gengið að yfirklukka?




Tappi
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Sun 22. Júl 2007 12:42

stjanii. Ertu þá með default volt stillingar eða?




Zorba
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mán 23. Júl 2007 19:38

Hvernig ertu með stillingarnar?..Voltin á örranum, minnis timings/hraða o.s.f.v.


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16287
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2002
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Júl 2007 20:06

Hvernig er þessi örri í almennri vinnslu?
Ég tek eftir því með E6700 að oft þegar ég er að keyra forrit þá er bara annar kjarninn að vinna.
Er þá bara einn kjarni af fjórum að virka í venjulegri vinnslu með svona Q6600 örgjörva?




Zorba
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mán 23. Júl 2007 20:34

..Forritið verður að vera multi threaded til að geta nýtt sér alla kjarnana


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16287
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2002
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 23. Júl 2007 21:41

DMT skrifaði:..Forritið verður að vera multi threaded til að geta nýtt sér alla kjarnana

Ef forritið er ekki multi-threaded þá væntanlega tapast 75% af aflinu...right ?




Zorba
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mán 23. Júl 2007 22:13

Ef forritið væri multi threaded væri það mun hraðvirkara.
Málið er að það er svo mikið bögg að brjóta niður forritið í 4 symmetríska þræði


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16287
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2002
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 24. Júl 2007 15:47

Þá er maður kannski að tapa afli á þessu eftir allt saman, allaveganna sé ég að þegar ég unzippa með winzip þá er er annar kjarninn í 100% load en hinn er Idle...
Það verður gaman að sjá framförina þegar zip forritin nýta sér fjöl-kjarnana.




fr0sty
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Fim 12. Jan 2006 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf fr0sty » Þri 24. Júl 2007 17:15

Ég var eimmit að panta svona örgjörva ásamt zalman 9700 og ég vonast til að ná honum í 3.0GHz. Vonandi fékk ég örran með G0 stepping þar sem hann á að keyra kaldari og nota minna afl. Hef reyndar heyrt að G0 klukki ekki jafnvel og gamla steppingið, B3, en ætti samt að ná 3.0 léttilega. Kanski eru það voltstillingarnar hjá þér? Hverning er Q6600 að hitna hjá þér? Idle og load?. Gætir líka prófað að halda minninu á stock hraða og sjá hversu hátt en mögulega kemst.



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Þri 24. Júl 2007 19:13

örrinn er að keyra um 38 gráður idle, ég er með minnið í 5-5-5-18 á stock volt 1,85.
örrinn er á stock volt 1,32. ég var að lesa á erlendu spjallsíðunum að q6600 klukkast ekki mikið á loftkælingu :( enn þetta er súper örri fyrir það.

get ekki beðið eftir multi threating leikjunum, þá fyrst fer örrinn að njóta sín :8)

hvað eru menn hérna að ná q6600 uppí?




Zorba
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Þri 24. Júl 2007 19:17

Þú verður að hækka voltin til að komast hærra


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mið 25. Júl 2007 10:46

ég veit það, ég er að forvitnast um hvað q6600 hefur náðst í hérna á vaktinni :?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mið 25. Júl 2007 17:39

...Reyndar ekki á vaktinni en samt áhugavert :D

Q6600 Yfirklukkun



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Mið 25. Júl 2007 19:19

góður þetta er það sem ég var að pæla, takk :D