8800 ULTRA Kæling


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

8800 ULTRA Kæling

Pósturaf Arkidas » Fös 10. Ágú 2007 08:30

Hvernig kælingu mælið þið með fyrir 8800 ULTRA?




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Fös 10. Ágú 2007 09:03

Tja, stock kælingin sem fylgir með Ultra kortunum er nú bara fín.
Annars er vatnskælingin næsta skref þar fyrir ofan, og þá mæli ég eindregið með vatnssökklunum frá Swiftech.



Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf stjanij » Fös 10. Ágú 2007 15:33

stock kælingin er nógu góð hitt er bara auka kosnaður og vesen, svo er ábyrðin í veseni er þú ert að taka kortið í sundur.

varstu að pæla að yfirklukka kortið til helvítis ?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 10. Ágú 2007 19:53

Algjer óþarfi nr1 að KLUKKA þetta kort. Það er bara hlægilegt.

Stock kælingin á öllum 8800 Nvidia kortunum er mjög fín og hljóðlát í þokkabót.

Myndi ekki fórna ábyrgð fyrir svona silly hlut.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Fös 10. Ágú 2007 20:11

Var að hugsa um hljóðlausa vatnskælingu en það er tæpast til hérlendis.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 11. Ágú 2007 19:06

Arkidas skrifaði:Var að hugsa um hljóðlausa vatnskælingu en það er tæpast til hérlendis.



Uhh.. Kælingin sem er stock er alveg við það að vera 100% Silent.

Ég amk heyri ekki rassgat í minni. Einu vifturnar sem heyrist í úr mínum Antec P180 eru kassavifturnar og í HDD unum en það er mjööög lágt og smooth hljóð.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Klesh
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 21. Ágú 2007 02:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klesh » Mið 22. Ágú 2007 12:44

Ef þú lest betur póstinn hans þá sagði hann hljóðláta vatnskælingu, er hún svo hávær?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 22. Ágú 2007 20:29

Vatnskælingar þurfa ekki að vera dead silent... Getur sett 2 Deltur á radiatorinn t.d. :roll:

Og svo eru sennilega "flestir" sem fá sér Ultra kortin meira í að bencha heldur en að spila leiki, og þá að sjálfsögðu yfirklukkar maður þau. En þá er maður sennilega líka með þurrís "pot" eða LN2.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."