Pæling v/ Hdmi Switchbox


Höfundur
Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pæling v/ Hdmi Switchbox

Pósturaf Prags9 » Mán 24. Sep 2007 18:35

Er bara með eitt HDMI tengi á sjónvarpinu og er að pæla að fá mér Xbox og er með fjárans tv-out-ið i hdmi tenginu.
Var að pæla að fjárfesta á meðal ódyrum hdmi switchbox.
Hvað er málið með það ? Hdmi flytur ekki hljóð, þarf ég þá ekki að fá mér líka audio switchbox? Segjum sem svo að ég sé með Xbox360,PS3 og PC tengda i switchboxið, Það er auðivta bara eitt rca tengi á sjónvarpinu desegnated fyrir hdmi tengið, Hvernig á ég að fara að því að tengja hljóð frá öllum þessum vélum í sjónvarpið ?

Mynd

Mynd



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 24. Sep 2007 18:54

HDMI flytur hljóð.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mán 24. Sep 2007 23:14

Þú ert góður með þennan HDMI switch vegna þess að HDMI flytur að sjálfsögðu hljóð, eins og 4x0n sagði.

Ertu kannski ekki að fá hljóð úr sjónvarpinu í gegnum HDMI? Það gæti verið að sjónvarpið þitt taki ekki hljóð í gegnum HDMI, en mikið afskaplega þykir mér það ólíklegt.

Annars datt mér í hug að benda þér á þennan HDMI switch, ef þú vilt spara pening: http://www.monoprice.com/products/produ ... 1&format=2

Kostar skít og kanil, en þú þarft reyndar að nota ShopUSA, þar sem að Monoprice sendir ekki út fyrir USA/Canada.




Höfundur
Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Prags9 » Mán 24. Sep 2007 23:34

Ég er bara fáfróður. Flytur dvi hljóð ?
Er með tölvuna í pc dvi i hdmi nefnilega.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Þri 25. Sep 2007 09:45

Nei, DVI er í raun bara video-hlutinn af HDMI.

Þú þarft auka kapal úr tölvunni yfir í sjónvarpið til að flytja hljóðið, t.d RCA.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Þri 25. Sep 2007 10:02

hagur skrifaði:Nei, DVI er í raun bara video-hlutinn af HDMI.

Þú þarft auka kapal úr tölvunni yfir í sjónvarpið til að flytja hljóðið, t.d RCA.


eða fá þér skjákort með HDMI




Höfundur
Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Prags9 » Þri 25. Sep 2007 13:20

Ég eyddi goddamn 50 þús i gtx skjákort, Ég ætla ekkert að fara úti eithvað rugl. En hvað get ég gert? Set bara hdmi-ið úr pc i switchboxið en skil rca eftir í sjónvarpinu, Þá hlytur sjonvarpið að ná hljóðinu þegar ég switcha á hdmi (pc) stykkið right ?

En hvernig er þetta ef ég fæ mér magnara ? þarf ég ekki alveg líka switchbox?
Pæla sko að vera með xbox elite sem er með hdmi 1.2, pc og wii og tengja þetta allt samann við lcd-ið og heimabió 5.1.

EDIT -

Er að pæla að tengja bara Xboxið i component og fá mér component switcher, Þeir ertu helmingi ódyrari http://www.js-technology.com/index.php?osCsid=0a652f166f418d1d9abaf15db3b66198



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 25. Sep 2007 14:44

Það er líka til HDMI splitter sem skiptir HDMI tengi í RCA snúrur og DVI snúru.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Prags9 » Mið 26. Sep 2007 00:09

Mynd
Keypti svona á mjög ódýrt, Vonandi er þetta ekki 100% drasl :(




Höfundur
Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Prags9 » Mið 26. Sep 2007 01:51

Sæææælllll. Er að spá hvort tollurinn Blasti mann nokkuð upp the ass?
Þetta er nú bara fjöltengi right ? hvað flokka þeir þetta undir ? raftæki ? Þaggi eithvað um 15 % eða ?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 26. Sep 2007 09:25

Prags9 skrifaði:Sæææælllll. Er að spá hvort tollurinn Blasti mann nokkuð upp the ass?
Þetta er nú bara fjöltengi right ? hvað flokka þeir þetta undir ? raftæki ? Þaggi eithvað um 15 % eða ?


Ég borgaði 98% vsk af heyrnartólum um daginn, flokkað sem raftæki



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mið 26. Sep 2007 10:05

CendenZ skrifaði:
Prags9 skrifaði:Sæææælllll. Er að spá hvort tollurinn Blasti mann nokkuð upp the ass?
Þetta er nú bara fjöltengi right ? hvað flokka þeir þetta undir ? raftæki ? Þaggi eithvað um 15 % eða ?


Ég borgaði 98% vsk af heyrnartólum um daginn, flokkað sem raftæki


vörugjöld og tollur er 35% svo bætist vsk 24.5% ofaná það... eigum við heima í skattaparadís eða hvað :D


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 26. Sep 2007 11:33

CendenZ skrifaði:
Prags9 skrifaði:Sæææælllll. Er að spá hvort tollurinn Blasti mann nokkuð upp the ass?
Þetta er nú bara fjöltengi right ? hvað flokka þeir þetta undir ? raftæki ? Þaggi eithvað um 15 % eða ?


Ég borgaði 98% vsk af heyrnartólum um daginn, flokkað sem raftæki

Mjög gott.
Samt væri skýrara ef þú gerðir greinarmun á virðisaukaskatti og öðrum aðflutningsgjöldum (tolli, meðhöndlun, sendingarkostnaði). Vsk er aldrei hærri en 24,5%.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 26. Sep 2007 12:01

já,meinti heildar aðflutningsgjöld hefðu numið 98%

ég borgaði semsagt næstum því jafn mikið í gjöld og fyrir vöruna úti.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 26. Sep 2007 12:04

faraldur skrifaði:
CendenZ skrifaði:
Prags9 skrifaði:Sæææælllll. Er að spá hvort tollurinn Blasti mann nokkuð upp the ass?
Þetta er nú bara fjöltengi right ? hvað flokka þeir þetta undir ? raftæki ? Þaggi eithvað um 15 % eða ?


Ég borgaði 98% vsk af heyrnartólum um daginn, flokkað sem raftæki


vörugjöld og tollur er 35% svo bætist vsk 24.5% ofaná það... eigum við heima í skattaparadís eða hvað :D


10.000
35%
13.500
17.000
+ tollskýrsla 1900
+ umsýslugjald 800

19.700

fáránlegt

ég keypti mér nota bene sennheiser 650 heyrnartól á 16.300 kall og greiddi 14600 í gjöld.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 26. Sep 2007 12:13

CendenZ skrifaði:
faraldur skrifaði:
CendenZ skrifaði:
Prags9 skrifaði:Sæææælllll. Er að spá hvort tollurinn Blasti mann nokkuð upp the ass?
Þetta er nú bara fjöltengi right ? hvað flokka þeir þetta undir ? raftæki ? Þaggi eithvað um 15 % eða ?


Ég borgaði 98% vsk af heyrnartólum um daginn, flokkað sem raftæki


vörugjöld og tollur er 35% svo bætist vsk 24.5% ofaná það... eigum við heima í skattaparadís eða hvað :D


10.000
35%
13.500
17.000
+ tollskýrsla 1900
+ umsýslugjald 800

19.700

fáránlegt

ég keypti mér nota bene sennheiser 650 heyrnartól á 16.300 kall og greiddi 14600 í gjöld.

Það kemur held ég ekki tollskýrslugjald á vöru sem kostaði 10 þúsund, hún þarf að fara yfir 25 þúsund (með tolli og vaski) áður en það kemur ofaná.

Því hærra tollar, því minni líkur á að við kaupum vörur að utan og skekkjum grey vöruskiptajöfnuðin enþá meira. (Ekki að ég sé voðalega hlyntur því að hlutir séu dýrir, ég bara skil ástæðuna bak við þetta sem svo).



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mið 26. Sep 2007 13:53

Daz skrifaði:Það kemur held ég ekki tollskýrslugjald á vöru sem kostaði 10 þúsund, hún þarf að fara yfir 25 þúsund (með tolli og vaski) áður en það kemur ofaná.

Því hærra tollar, því minni líkur á að við kaupum vörur að utan og skekkjum grey vöruskiptajöfnuðin enþá meira. (Ekki að ég sé voðalega hlyntur því að hlutir séu dýrir, ég bara skil ástæðuna bak við þetta sem svo).


þú ert að rugla við fríhöfnina, ef þú pantar þetta inn þarftu að borga alla tolla og gjöld hvort sem það kostar 1000 kr. eða 25.000 kr.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 26. Sep 2007 13:55

faraldur skrifaði:
Daz skrifaði:Það kemur held ég ekki tollskýrslugjald á vöru sem kostaði 10 þúsund, hún þarf að fara yfir 25 þúsund (með tolli og vaski) áður en það kemur ofaná.

Því hærra tollar, því minni líkur á að við kaupum vörur að utan og skekkjum grey vöruskiptajöfnuðin enþá meira. (Ekki að ég sé voðalega hlyntur því að hlutir séu dýrir, ég bara skil ástæðuna bak við þetta sem svo).


þú ert að rugla við fríhöfnina, ef þú pantar þetta inn þarftu að borga alla tolla og gjöld hvort sem það kostar 1000 kr. eða 25.000 kr.

Nei.
Tollskýrslugjaldið kemur ekki á ódýrar sendingar. (Ég ætti að vita það, ég heft oft þurft að borga nokkra hundraðkalla þegar ég hef verið að panta eitthvað smádót).



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mið 26. Sep 2007 14:09

Daz skrifaði:
faraldur skrifaði:
Daz skrifaði:Það kemur held ég ekki tollskýrslugjald á vöru sem kostaði 10 þúsund, hún þarf að fara yfir 25 þúsund (með tolli og vaski) áður en það kemur ofaná.

Því hærra tollar, því minni líkur á að við kaupum vörur að utan og skekkjum grey vöruskiptajöfnuðin enþá meira. (Ekki að ég sé voðalega hlyntur því að hlutir séu dýrir, ég bara skil ástæðuna bak við þetta sem svo).


þú ert að rugla við fríhöfnina, ef þú pantar þetta inn þarftu að borga alla tolla og gjöld hvort sem það kostar 1000 kr. eða 25.000 kr.

Nei.
Tollskýrslugjaldið kemur ekki á ódýrar sendingar. (Ég ætti að vita það, ég heft oft þurft að borga nokkra hundraðkalla þegar ég hef verið að panta eitthvað smádót).


amms þetta er prósenta ekki ákveðið gjald :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 26. Sep 2007 15:35

faraldur skrifaði:
Daz skrifaði:
faraldur skrifaði:
Daz skrifaði:Það kemur held ég ekki tollskýrslugjald á vöru sem kostaði 10 þúsund, hún þarf að fara yfir 25 þúsund (með tolli og vaski) áður en það kemur ofaná.

Því hærra tollar, því minni líkur á að við kaupum vörur að utan og skekkjum grey vöruskiptajöfnuðin enþá meira. (Ekki að ég sé voðalega hlyntur því að hlutir séu dýrir, ég bara skil ástæðuna bak við þetta sem svo).


þú ert að rugla við fríhöfnina, ef þú pantar þetta inn þarftu að borga alla tolla og gjöld hvort sem það kostar 1000 kr. eða 25.000 kr.

Nei.
Tollskýrslugjaldið kemur ekki á ódýrar sendingar. (Ég ætti að vita það, ég heft oft þurft að borga nokkra hundraðkalla þegar ég hef verið að panta eitthvað smádót).


amms þetta er prósenta ekki ákveðið gjald :)


Meðhöndlunargjaldið er fast, tollskýrslugjaldið er fast, vsk er %, tollur er % og önnur vörugjöld eru held ég bæði föst og % (þau eru föst á t.d. geisladiskum, en % á sjónvörpum?).
Erum við ekki örugglega að tala um sömu hlutina hérna?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 26. Sep 2007 16:01

DAz: ég borgaði rúmlega 16.000 á ebay.co.uk fyrir heyrnartól

til að leysa þau útúr tolli var ég látin borga 14.300.

konan sagði að það giltu sömu gjöld á heyrnartól og á ipod sem dæmi.

ég ætla ekki nenna þræta við þig, ég var látin greiða þessi gjöld.


Ég hef hinsvegar verið látin greiða fjarskiptagjöld fyrir turn og fékk þau gjöld aldrei endurgreidd , það var alveg slatti.

plús það, ég var látin greiða toll og vsk á turn kassanum.

en það voru mistök af minni hálfu að leiðrétta það ekki á staðnum, því tollarinn í símanum sagði mér að það væri ekkert hægt að leiðrétta eftir að ég kvittaði undir, því væri þessi peningur ekki afturkræfur.

og það var svipað, 15 þús kr kassi og ég borgaði 14 þús í gjöld.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 26. Sep 2007 16:11

CendenZ skrifaði:DAz: ég borgaði rúmlega 16.000 á ebay.co.uk fyrir heyrnartól

til að leysa þau útúr tolli var ég látin borga 14.300.

konan sagði að það giltu sömu gjöld á heyrnartól og á ipod sem dæmi.

ég ætla ekki nenna þræta við þig, ég var látin greiða þessi gjöld.


Ég hef hinsvegar verið látin greiða fjarskiptagjöld fyrir turn og fékk þau gjöld aldrei endurgreidd , það var alveg slatti.

plús það, ég var látin greiða toll og vsk á turn kassanum.

en það voru mistök af minni hálfu að leiðrétta það ekki á staðnum, því tollarinn í símanum sagði mér að það væri ekkert hægt að leiðrétta eftir að ég kvittaði undir, því væri þessi peningur ekki afturkræfur.

og það var svipað, 15 þús kr kassi og ég borgaði 14 þús í gjöld.


Ég er ekkert að þræta við þig (þetta dæmi sem þú settir upp útreikninginn á bara passaði ekki við það verð sem þú sagðist hafa borgað í raun, kannski bara smámunasemi). Ég var bara að reyna að koma til skila að ef tollverðið (s.s. varan+tollur+gjöld) er undir held ég 25 þúsund þá borgarðu ekki tollskýrslugerð(ca 2000 eins og þú segir), bara meðhöndlunargjald (500-800?). Svona var þetta síðast þegar ég var að flytja inn fyrir marga þúsundkalla og líka þegar ég var að flytja inn fyrir fáa þúsundkalla. Ég borgaði t.d. ekki skýrslugjald af Wii dóti sem ég keypti af amazon sem kostaði uþb 10 þúsund samtals.


Aftur á móti hefði ég örugglega þrætt svolítið fyrir þessi gjöld sem voru lögð á heyrnartólin sem þú keyptir! :evil: