Shutle MediaCenter


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Shutle MediaCenter

Pósturaf andrig » Mið 03. Okt 2007 00:38

kvöldið.
er að spá í svona Shutle turn, og nota sem media center.
Ef að þið væruð til í að vera svo vænir að segja mér hvað ég þyrfti að taka meira með þessu til að gera þetta að fínni tölvu.
Hún mun líklega vera keyrð á LinuxMCE eða Windows Media Center.


email: andrig@gmail.com


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 03. Okt 2007 01:20

Er sjálfur núna á 3ju kynslóð af mediacenter í stofunni.
Vél 2 var Suttle XPC.

Myndi frekar mæla með Antec Fusion kassa og micro ATX móðurborði. Sú lausn er hljóðlátari og rúmar meira af vélbúnaði. Það er aldrei pláss fyrir neitt í þessum Shuttle XPC.

http://www.antec.com/ec/productDetails.php?ProdID=08742

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=840
Þetta móðurborð er t.d. með HDMI útgangi.

E6320 eða betir
2GB Ram
Software Vista Home Premium er með innbyggt Media Center sem er mun betra en eldri útgáfa.
Nvidia 8600GT silent skjákort.
Sjónvarpskort

Þá ertu kominn með vél sem spilar og ræður auðveldlega við allt efni þ.m.t. HD




Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Mið 03. Okt 2007 16:18

heyrðu fór áðan í tölvuvirkni og tölvutækni.
fékk þessi svör frá þeim
Tölvutækni:


Tölvuvirkni:
XPC - Tölva - Shuttle XPC - INTEL - S775 - SG33G5M Media Center
[url=http://www.tolvuvirkni.is/ip?flo=product&inc=view&id_top=3&id_sub=2576&viewsing=ok&hvar_se=%&head_topnav=CPU_Intel_E6550]Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E6550 2.33GHz,1333MHz[/url]
Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024
Samsettning: 3.860
Samtals: 65.440


svo hvert mynduð þið velja?


email: andrig@gmail.com


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 03. Okt 2007 20:06

Hvað með að fá tilboð í eitthvað af þessum kössum frá Tölvuvirkni einnig?

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... C%20Kassar



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Mið 03. Okt 2007 20:10

Ég myndi taka þessa úr Tölvutækni. Sá kassi býður uppá meiri uppfærslumöguleika og er örugglega hljóðlátari.

Ég er sjálfur með Shuttle vél sem ég var með inní stofu. Hún er einfaldlega það hávær að hún nær að pirra mann. Það reddaðist reyndar hjá mér eftir að ég flutti um daginn, er svo heppinn að ég er með litla kompu samsíða stofunni, þangað inn setti ég Shuttle-ið og svo bara snúrur þaðan í gegnum vegginn og inn í stofuna, þannig að núna heyrist að sjálfsögðu ekki bofs í henni þegar ég er inní stofu að nota hana til að spila leiki eða horfa á efni.

Það er fátt leiðinlegra en suð í tölvu þegar maður er að reyna að horfa á eitthvað eða hlusta á músík.