Radeon 9800 Pro 128MB og 256MB GDDR2 er næstum því sama sullið.
Maður er ekkert að græða á þessum auka 128MB og DDR2 minni.
Kortin eru að fá nánast sama fps og score í næstum öllum testum sem tekin voru.
Eini munurinn er að 256MB af DDR2 minni nýtist *örlítið* betur ef upplausn í leikjum fer yfir 1600*1200!
Þá fyrst er *smá* *örlítill* sjáanlegur munur á performance.
Svo er DDR2 tækni, lélegri tækni. Þ.e. hún er hægari og þetta skapar meiri hita.
Leikir í dag eru ekki orðnir nógu góðir fyrir þetta kort... Ekki einusinni Doom3 á eftir að geta notað þetta kort almennilega, samkvæmt THG.
Ég held ég spari mér 15 þús kall og kaupi mér 128MB útgáfu
