9600GT SLI vs. 8800GTS(G92)


Höfundur
Tappi
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

9600GT SLI vs. 8800GTS(G92)

Pósturaf Tappi » Mán 10. Mar 2008 23:12

Sælir

Hvort haldiði að séu betri kaup í dag að kaupa tvö 9600GT og keyra í SLI eða að kaupa 1stk 8800GTS(G92)?

Endilega rökstyðja!



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 490
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mán 10. Mar 2008 23:31

Ef það kostar nánast það sama þá taka 1stk af 8800GTS.

1. SLI er en ekki fullkomið og sumir leikir er en í vandræðum með að nýta.
2. Minni hiti inní kassanum, þar sem öll (ef ég man rétt) 8800GTS kort eru með dual slot kælingu sem blæs út úr kassanum, en 9600GT kortin ekki.

2 er ekki alltaf betra en einn, t.d tengda mamma, hver vill tvær þannig. :lol:

annars er farið að spretta upp mikið af þessum 9600GT vs eitthvað þræðir.
ég er með 9600GT og mjög sáttur.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Mán 10. Mar 2008 23:41

Auk þess að ef þú kaupir núna 8800gts á sama verð og 9600 og það er að performanca mjög svipað þá klárlega að fá sér 8800 vegna þess að þá hefurðu líka möguleikann á því að uppfæra seinna.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Þri 11. Mar 2008 09:58

(Verð á Platform ekki tekið með í reikninginn)

Að taka 2 stykki af 9600GT kostar það sama og 1skt 8800GTS 512mb.

Að öllu jöfnu hefur 9600gt SLI um 40-45% afkastaukningu framyfir 8800GTS.
Samanburður á 9600GT SLI og 8800GTS 512

Með öðrum orðum, ef þetta eru aðallega mainstream leikir með stuðning við
SLI sem þú ert að spila og að lítillega aukin hitamyndun og aflnotkun er
sama sem ekkert vandamál með góðum kassa og aflgjafa þá myndi ég mæla
með að taka 9600GT í SLI.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 11. Mar 2008 10:25

Klárlega taka 1STK 8800 kort miðað við verðið.

Getur þá alltaf uppfært það síðar og ýmindað þér hraða-aukninguna á því miðað við 9600GT SLI kerfi.

2 kort í Sli að skila sama afli nánast og 1stk 8800gts , er abra engan veginn worth it þykir mér.


Fumbler orðaði þetta lang best og kom með mjög góðan rökstuðning. Og ég hef sagt það svo oft áður, SLI er svo takmarkað ennþá í dag að ég sé bara ekki pointið í því nema bara fyrir fikt áhugamanninn.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Pósturaf ZiRiuS » Þri 11. Mar 2008 17:28

Ég var ekki að digga 9600 kortið svo ég skipti aftur í 8800 (alpha dog), myndi mæla klárlega með alphadog kortinu, frábært alveg.

Annars hef ég ekki hugmynd hvernig 2x 9600 myndu vinna saman.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf albertgu » Fim 13. Mar 2008 16:15

ZiRiuS, varstu þá með Þetta

En skiptir yfir í Þetta



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 490
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Fim 13. Mar 2008 21:11

Annars voru snillingarnir í hardocp að bera saman 9600 GT OC in SLI vs. GeForce 8800 GTX,
merkilega þá eru 2 stk í SLI jöfn og rétt á undan einu 8800 GTX.
*Link*
hardocp.com skrifaði:“In real-world performance, a pair of GeForce 9600 GT cards often outperforms a GeForce 8800 GTX.”
"two 9600 GTs in SLI is actually cheaper than one GeForce 8800 GTX right now!"


En fyrst þú ert að tala um svona setup þá áttu líklega skjá sem ræður við upplausnir eins og 1920x1200 og 2560x1600 til þess að nýta kraftinn í kortunum.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 13. Mar 2008 22:49

Fumbler skrifaði:Annars voru snillingarnir í hardocp að bera saman 9600 GT OC in SLI vs. GeForce 8800 GTX,
merkilega þá eru 2 stk í SLI jöfn og rétt á undan einu 8800 GTX.
*Link*
hardocp.com skrifaði:“In real-world performance, a pair of GeForce 9600 GT cards often outperforms a GeForce 8800 GTX.”
"two 9600 GTs in SLI is actually cheaper than one GeForce 8800 GTX right now!"


En fyrst þú ert að tala um svona setup þá áttu líklega skjá sem ræður við upplausnir eins og 1920x1200 og 2560x1600 til þess að nýta kraftinn í kortunum.


Það þarf kynlega kvista til þess að bera saman skjákort hætt í framleiðslu og þ.a.l. verðlag á því m.v. 2x9600GT. Ekki snilld þar á ferð.

Ef þú finnur 8800GTX þarftu að vera mjög illa upplýstur til þess að fjárfesta nýju slíku skjákorti á þessum tímapunkti.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Viktor » Lau 15. Mar 2008 14:21

Verð að viðurkenna að ég veit ekki mikið um þetta SLi, en ef hann þarf að nota fjóra skjái, er þá ekki 2x9600 betri kaup? :lol:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB