Tölvukaup fyrir 60-70k


Höfundur
stefand0g
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 19. Nóv 2009 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvukaup fyrir 60-70k

Pósturaf stefand0g » Fim 19. Nóv 2009 20:15

Sælir, félagi minn ætlar að uppfæra tölvuna sína en við höfum ekki hugmynd hvað væri best fyrir hann að kaupa..
Semsagt hann ætlar að nota tölvuna mest í leiki en einnig fyrir word og svoleiðis uppá skólann, hann er að spá í að eyða svona 60-70þús kr. í uppfærsluna en hann er með skjá, mús og lyklaborð til staðar. Við vorum mest svona að spá í einhverju sniðugu uppfærsluturn en hvað ætti hann að kaupa sér? Engar sérkröfur annars á hvort þetta sé AMD eða Intel, tölvan þarf bara að virka;)



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup fyrir 60-70k

Pósturaf Hnykill » Fim 19. Nóv 2009 20:25

Hvernig er tölvan sem á að fara uppfæra? gott að hafa smá samanburð. ertu þá að meina heilan kassa á 60-70 kall?
s.s móðurborð, örgjörva, minni, harðan disk, skjákort og aflgjafa?
Síðast breytt af Hnykill á Fim 19. Nóv 2009 20:26, breytt samtals 1 sinni.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup fyrir 60-70k

Pósturaf vesley » Fim 19. Nóv 2009 20:25

fínt að segja frá hvað hann er með fyrir til að sjá hvort hann gæti nýtt sér eitthvað .




Höfundur
stefand0g
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 19. Nóv 2009 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup fyrir 60-70k

Pósturaf stefand0g » Fim 19. Nóv 2009 20:33

Sælir, heyrðu tölvan hans datt í neistaflug en hún var orðin eldgömul og ekkert hugsað um hana þannig séð. Ekkert hægt að nýta úr henni.. en já erum s.s. að spá í svona uppfærsluturna eins og t.d. http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18936 - hann þarf semsagt ekki skjá, mus, lyklaborð etc. :P



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup fyrir 60-70k

Pósturaf Lallistori » Fim 19. Nóv 2009 22:07

Myndi nú frekar reyna finna eitthverja betri notaða vél fyrir sama pening.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup fyrir 60-70k

Pósturaf Hnykill » Fim 19. Nóv 2009 22:45

Lallistori skrifaði:Myndi nú frekar reyna finna eitthverja betri notaða vél fyrir sama pening.

sammála þarna. færð margfald betri tölvu hérna notaða en þennan uppfærslupakka


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup fyrir 60-70k

Pósturaf Lallistori » Fim 19. Nóv 2009 22:54

Hvaða leiki mun vélin vera notuð í ?

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=26172 þessi er fín í 1.6 og source. Hæsta boð 30 k

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=26169 hæsta boð 55k


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup fyrir 60-70k

Pósturaf SteiniP » Fim 19. Nóv 2009 23:53

Þú færð ekkert meira en góða skrifstofuvél eða cs vél fyrir 70k.
Hvaða leiki er hann að spila?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup fyrir 60-70k

Pósturaf intenz » Fim 19. Nóv 2009 23:56

Lallistori skrifaði:Myndi nú frekar reyna finna eitthverja betri notaða vél fyrir sama pening.

Alveg hjartanlega sammála.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup fyrir 60-70k

Pósturaf Narco » Mán 23. Nóv 2009 21:44

Hér eru einhverjar notaðar vélar, en mér finnst þær nú helst til dýrar hvað finnst ykkur um eitthvað af þessu fyrir strákinn?
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... V%C3%B6rur


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.