Ég kann ekki að stylla MBM. Ég gat styllt örgjörvaviftuna enn kann ekki að stylla til dæmis Hörðudiska hitann. Ef að einhver kann það endilega deila því meðmér
Stylla MainBoardMonitor (MBM)
-
Hlynzit
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Stylla MainBoardMonitor (MBM)
daginn.
Ég kann ekki að stylla MBM. Ég gat styllt örgjörvaviftuna enn kann ekki að stylla til dæmis Hörðudiska hitann. Ef að einhver kann það endilega deila því meðmér
Ég kann ekki að stylla MBM. Ég gat styllt örgjörvaviftuna enn kann ekki að stylla til dæmis Hörðudiska hitann. Ef að einhver kann það endilega deila því meðmér
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
Það er ekki hægt að stjórna hörðu diskunum í gegnum BIOS. Meðal BIOS er bara 2-4MB og menn eru ekki að splæsa þeim á viðmót fyrir alla þá hörðu diska sem til eru auk þess sem ekki er hægt að sjá fyrir hvaða viðmót þeir þurfa eftir því sem móðurborðið verður eldra og HD stærri og hraðvirkari. Hraði harðra diska er stundum hægt að stilla með forritum sem fylgja HD'um eða móðurborðum, en stundum er hægt að ná í slík forrit hjá framleiðanda. Yfirleitt er þó ekkert hægt að eiga við þá nema helst að lesa SMART skilaboð frá þeim.