Smá hjálp :)


Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Smá hjálp :)

Pósturaf Knubbe » Mán 12. Jan 2004 16:59

Sælir/Sælar.

Þannig er málið ég keypti mér tölvu og skjákortið er 64 mb fyrir 2 mán sirka,þannig standa hlutir að um dagin fór ég að taka eftir því að skjákortið var aðeins að keyra kortið á 32 mb svo ath ég bios sá ekkert ath vert og hækkadi einhvad agp úr 64 í 128 en breyttist voða lítið er þá ekki annar minniskubbur í kortinu ónýttur eða bilaður ?..
Tekur því að laga svona kort eða bara kaupa nýtt,Btw þetta er Gf4 Mx440 64 mb

Svo er ég líka að leita af góðu skjákorti fyrir hina tölvuna

takk fyrir :wink:



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1257
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 141
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Smá hjálp :)

Pósturaf Minuz1 » Mán 12. Jan 2004 17:05

Knubbe skrifaði:Sælir/Sælar.

Þannig er málið ég keypti mér tölvu og skjákortið er 64 mb fyrir 2 mán sirka,þannig standa hlutir að um dagin fór ég að taka eftir því að skjákortið var aðeins að keyra kortið á 32 mb svo ath ég bios sá ekkert ath vert og hækkadi einhvad agp úr 64 í 128 en breyttist voða lítið er þá ekki annar minniskubbur í kortinu ónýttur eða bilaður ?..
Tekur því að laga svona kort eða bara kaupa nýtt,Btw þetta er Gf4 Mx440 64 mb

Svo er ég líka að leita af góðu skjákorti fyrir hina tölvuna

takk fyrir :wink:


örugglega hækkað ageperture size úr 64 í 128.....

held að þetta sé líkleg ágiskun hjá þér....

Skilaðu kortinu....skammastu þín og aldrei kaupa mx kort aftur!!! :P

á hérna Geforce 2 GTS 32MB ef þú vilt....3000 þúsund kall ef þú nennir að koma og sækja það niður í bryggjuhverfið grafarvogi.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 12. Jan 2004 17:09

Ef þetta er nýtt kort þá skiptiru því bara hjá seljanda. mx 440 er sammt ekkert leikjakort, allt í lagi fyrir ritvinnslu/internet.




Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Knubbe » Mán 12. Jan 2004 17:11

Sko ég keypti þetta notað :)




Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Knubbe » Mán 12. Jan 2004 17:12

Knubbe skrifaði:Sko ég keypti þetta notað :)


svo er ég að leita mér af 64 mb og uppúr skjákorti :)




Predator
1+1=10
Póstar: 1173
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mán 12. Jan 2004 17:19

fáðu þér ati radeon 9000 og uppúr ef þú ætlar að fá þér Geforce skaltu fá þér FX 5700 eða uppúr.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Þri 13. Jan 2004 14:36

hvað er þetta aperture dót

og hvað á ég að hafa það stillt á ef ég er með 128 mb ddr kort



A Magnificent Beast of PC Master Race


SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Þri 13. Jan 2004 17:53

AGP Aperture Size (MB)

This option selects the size of the AGP aperture. The aperture is a portion of the PCI memory address range dedicated as graphics memory address space. Host cycles that hit the aperture range are forwarded to the AGP without need for translation. This size also determines the maximum amount of system RAM that can be allocated to the graphics card for texture storage.

AGP Aperture size is set by the formula : maximum usable AGP memory size x 2 plus 12MB. That means that usable AGP memory size is less than half of the AGP aperture size. That's because the system needs AGP memory (uncached) plus an equal amount of write combined memory area and an additional 12MB for virtual addressing. This is address space, not physical memory used. The physical memory is allocated and released as needed only when Direct3D makes a "create non-local surface" call.

Win95 (with VGARTD.VXD) and Win98 use a "waterfall effect". Surfaces are created first in local memory. When that memory is full, surface creation spills over into AGP memory and then system memory. So, memory usage is automatically optimized for each application. AGP and system memory are not used unless absolutely necessary.

Many people recommend the AGP aperture size should be half of the amount of RAM you have. However, that's wrong for the same reason why swapfile size shouldn't be 1/4 of the amount of RAM you have in your system. As with the swapfile's size, the AGP aperture size required will be smaller as the graphics card's memory increases in size. That's because most of the textures will be stored on the graphics card itself. So, graphics cards with 32MB of RAM or more will require a smaller AGP aperture than graphics cards with less RAM.

If your graphics card has very little graphics memory, then you should set as large an AGP aperture as you can, up to half the system RAM. For cards with more graphics memory, you shouldn't set the aperture size to half the system RAM. Note that the size of the aperture does not correspond to performance so increasing it to gargantuan proportions will not improve performance.

Still, it's recommended that you keep the AGP aperture around 64MB to 128MB in size. Now, why is such a large aperture size recommended despite the fact that most graphics cards now come with large amounts of RAM? Shouldn't we just set it to the absolute minimum to save system RAM?

Well, many graphics card require at least a 16MB AGP aperture size to work properly. This is probably because the virtual addressing space is already 12MB in size! In addition, many software require minimum AGP aperture size requirements which are mostly unspecified. Some games even use so much textures that AGP memory is needed even with graphics cards with quite a lot of graphics memory (32MB).

And if you remember the formula above, the amount of AGP memory needed is more than double that of the required texture storage space. So, if 15MB of extra texture storage space is needed, then 42MB of system RAM is actually used. Therefore, it makes sense to set a large AGP aperture size in order to cater for every software requirement.

Note that reducing the AGP aperture size won't save you any RAM. Again, what setting the AGP aperture size does is limit the amount of RAM the AGP bus can appropriate when it needs to. It is not used unless absolutely necessary. So, setting a 64MB AGP aperture doesn't mean 64MB of your RAM will be used up as AGP memory. It will only limit the maximum amount that can be used by the AGP bus to 64MB (actual usable AGP memory size is only 26MB).

Now, while increasing the AGP aperture size beyond 128MB wouldn't really hurt performance, it would still be best to keep the aperture size to about 64MB-128MB so that the GART table won't become too large. As the amount of onboard RAM increases and texture compression becomes commonplace, there's less of a need for the AGP aperture size to increase beyond 64MB. So, it's recommended that you set the AGP Aperture Size as 64MB or at most, 128MB.

Jæja :P

Stal þessu héðan : http://www.adriansrojakpot.com/Speed_De ... _Index.htm




so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Mið 11. Feb 2004 09:39

Það var ekkert annað :shock:




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Fim 12. Feb 2004 14:53

gumol skrifaði:Ef þetta er nýtt kort þá skiptiru því bara hjá seljanda. mx 440 er sammt ekkert leikjakort, allt í lagi fyrir ritvinnslu/internet.


Ég verð bara að vera þér ósammála gumol þú getur keyrt alla leiki á þessu korti enn kannski ekki lagglaust í hæstu gæðum og er fínt að miða við miðlungs gæði í flestum leikjum og jafnvel hæstu í leikjum sem keyra á hl vélini. :twisted:


This monkey's gone to heaven


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 12. Feb 2004 15:06

Þú kaupir þér ekki MX440 kort til að spila leiki.