SoundBlaster Audigy II - Creative Labs -

Skjámynd

Höfundur
PeZiK
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

SoundBlaster Audigy II - Creative Labs -

Pósturaf PeZiK » Fim 01. Jan 1970 00:00

Creative Labs var að senda enn eitt snilldar hljóðkortið frá sér - Audigy 2. Þetta er náttúrulega himnasending fyrir þá sem eru alvarlega í tónlist. Hljóðkortið býður upp á Asio ( sem nýtist sem "bein innspýting" ( Low latency ) á VST software syntha og effecta s.s. Reason, Reason II, Native Instruments DX7, Absynth, Pro-53 ofl. ), THX, Dolby Digital 6.1 Surround, DVD - Audio, EAX, Firewire, etc.

Svo býður það upp á 24bita 96khz upptöku sem er bara snilld og 24bita 196Khz afspilun sem gerir hljóðið algjörlega suðlaust að öllu.


Spekkar : [url:24hf3znt]http://www.soundblaster.com/products/audigy2/[/url:24hf3znt]



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Audigy vs. Audigy 2

Pósturaf Saber » Fim 01. Jan 1970 00:00

Sound Blaster Audigy hefur ASIO, Dolbilly Digital, EAX Advanced HD og 24bit/96Khz. Er Audigy 2 virkilega einhver framför? Myndi maður sem á Audigy fá sér Audigy 2 :?:


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fim 01. Jan 1970 00:00

Ég á Audigy I og er mjög ánægður með það, það eina sem er ekki í því miðað við II er að hægt er að taka upp á 24/96 í stað 16/44.1 sem er " Performance Hit " fyrir glögg eyru, THX, og Dolby Digital 6.1 það hlítur nú að vera smá munur er það ekki ?



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 744
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 7
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

THX

Pósturaf Saber » Fim 01. Jan 1970 00:00

THX er bara staðall, ekki hljóðkerfi. Bara einhverjir kallar semað prófa hljóðkerfi og segja svo "Já þetta sístem er nógu gott til að bera THX stimpilinn okkar".

Dolby Digital 6.1? Er ekki bara Dolby Digital 5.1 og DTS á DVD myndum?
Ef við erum að tala um leiki þá supportaði gamli Live-inn minn 7.1 surround með ákveðnu Cambridge/Creative hljóðkerfi.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


thorgeir
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

6.1

Pósturaf thorgeir » Fim 01. Jan 1970 00:00

Það er til nýjir staðlar sem heita Dolby Digital EX og DTS ES og það eina sem þeir gera er að bæta við miðju hátalara bak. Skiptir litlu máli hvernig dvdspilara þú ert með bara svo lengi sem magnarinn styður þetta..



Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Fim 01. Jan 1970 00:00

þetta kort er himnasending !!!

fyrir þá sem hafa gaman að því að laga windows ...
nú verður nóg að gera í viðgerðar bisness...
hvenær koma fyrstu beta reklarnir út ?
ég seiiigjii nú bara verði ykkur að góðu.


galldur , anti-creative sinni.




studio
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 17. Des 2002 20:08
Reputation: 0
Staðsetning: Vestmanneyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf studio » Þri 17. Des 2002 20:18

já þetta er mjög gott hljóðkort en ég á nú ekki svona sjálfur en ég mæli með protools fyrir þá sem að eru að gera þetta fyrir alvöru :8) :8)




d3coder
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 13. Des 2002 04:09
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf d3coder » Fim 19. Des 2002 13:51

Ég á svona kort og ég veit ekkert hvað ég á að gera við það :P



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 19. Des 2002 18:33

þú mátt gefa mér það :D


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fim 19. Des 2002 21:35

ég er nú bara með Sound Blaster live og er alveg að fíla það ég fæ mér kannski annað ef ég fæ það á góðum prís :)


kv,
Castrate