Hugmynd í góða leikjavél


Höfundur
halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Hugmynd í góða leikjavél

Pósturaf halipuz1 » Þri 16. Mar 2010 20:57

Jæja, þar sem ég er ennþá á ferðatölvunni minni langar mig að uppfæra í borðtölvu,

1. Ætla nota tölvuna helst í Leiki, heavy duty leikjaspilun allavega. Svo bara þátta/mynda gláp.

2. Budget er í kringum 300-350.000 krónur.

3. Vill helst fá Intel örgjörva, ATI skjákort.

Var samt einhvernveginn að spá í að kaupa allt frá kisildal þar sem mér líkar best við þá.

Btw, innan þessara 300-350.000 krónu marka þarf að fylgja ágætur skjár, 24" ekki ofar en 24".

Og stefni á að spila BFBC2 í High gæðum :p

fyrirfram þakkir..



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd í góða leikjavél

Pósturaf Gúrú » Þri 16. Mar 2010 21:00

Turn http://kisildalur.is/?p=2&id=1131 - 179.500
Stýrikerfi http://kisildalur.is/?p=2&id=1213 - 20.000
Skjár, mús og lyklaborð eru matsatriði og ég læt þig um það. :)
Getur farið í SSD fyrst þú vilt spreða svona miklu í þetta en það mun ekki hjálpa þér í leikjaspilun :?


Modus ponens


Höfundur
halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd í góða leikjavél

Pósturaf halipuz1 » Þri 16. Mar 2010 21:03

Var ekkert að spá í SSD svo hrikalega dýrt fyrir svona harðadiska..

Var samt einhvern veginn að spá í

i7, http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1075
HD5870, http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1238

en svo veit ég ekki hvernig móðurborð, minni og hdd's.

Líka að gera þetta allt custom er miklu skemmtilegra og hægt að velja sér flottari kassa :D




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd í góða leikjavél

Pósturaf vesley » Þri 16. Mar 2010 21:05

kem með flottan pakka eftir nokkrar mínotur.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd í góða leikjavél

Pósturaf intenz » Þri 16. Mar 2010 21:06

Mín vél, án efa... dúndur í leikina!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd í góða leikjavél

Pósturaf Victordp » Þri 16. Mar 2010 21:08

halipuz1 skrifaði:Jæja, þar sem ég er ennþá á ferðatölvunni minni langar mig að uppfæra í borðtölvu,

1. Ætla nota tölvuna helst í Leiki, heavy duty leikjaspilun allavega. Svo bara þátta/mynda gláp.

2. Budget er í kringum 300-350.000 krónur.

3. Vill helst fá Intel örgjörva, ATI skjákort.

Var samt einhvernveginn að spá í að kaupa allt frá kisildal þar sem mér líkar best við þá.

Btw, innan þessara 300-350.000 krónu marka þarf að fylgja ágætur skjár, 24" ekki ofar en 24".

Og stefni á að spila BFBC2 í High gæðum :p

fyrirfram þakkir..

http://kisildalur.is/?p=2&id=1081 ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd í góða leikjavél

Pósturaf vesley » Þri 16. Mar 2010 21:14

Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=891
Skjákort: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1238
diskadrif: http://buy.is/product.php?id_product=1036
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=52
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=815 eða http://buy.is/product.php?id_product=1140
Turnkassi: http://buy.is/product.php?id_product=551 eða http://buy.is/product.php?id_product=898
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=964
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=866
samtals um 238430-241430

getur svo valið þér skjá sjálfur sem þér langar í . ákvað að hafa 2 kælingar og 2 turnkassa. fer eftir því hvort þér langar í . p183 er mjög hljóðlátur og fína kælingu . en HAF932 hefur þetta "ruff army" look og super loftlæði. hefur smá auka budget og gætir jafnvel stokkið á SSD og ef þú vilt annað móðurborð eða fleira.

EDIT: gleymdi örgjörva #-o http://buy.is/product.php?id_product=520 þetta er þá 287420krónur
Síðast breytt af vesley á Þri 16. Mar 2010 21:37, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd í góða leikjavél

Pósturaf BjarkiB » Þri 16. Mar 2010 21:18

vesley skrifaði:Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=891
Skjákort: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1238
diskadrif: http://buy.is/product.php?id_product=1036
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=52
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=815 eða http://buy.is/product.php?id_product=1140
Turnkassi: http://buy.is/product.php?id_product=551 eða http://buy.is/product.php?id_product=898
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=964
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=866
samtals um 238430-241430

getur svo valið þér skjá sjálfur sem þér langar í . ákvað að hafa 2 kælingar og 2 turnkassa. fer eftir því hvort þér langar í . p183 er mjög hljóðlátur og fína kælingu . en HAF932 hefur þetta "ruff army" look og super loftlæði. hefur smá auka budget og gætir jafnvel stokkið á SSD og ef þú vilt annað móðurborð eða fleira.


Er ekki svoldið lélegt að hafa vatnskælingu en engan örgjörva? =D>




Höfundur
halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 388
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd í góða leikjavél

Pósturaf halipuz1 » Þri 16. Mar 2010 21:21

vesley skrifaði:Aflgjafi: http://buy.is/product.php?id_product=891
Skjákort: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1238
diskadrif: http://buy.is/product.php?id_product=1036
Harður Diskur: http://buy.is/product.php?id_product=52
Örgjörvakæling: http://buy.is/product.php?id_product=815 eða http://buy.is/product.php?id_product=1140
Turnkassi: http://buy.is/product.php?id_product=551 eða http://buy.is/product.php?id_product=898
Móðurborð: http://buy.is/product.php?id_product=964
Vinnsluminni: http://buy.is/product.php?id_product=866
samtals um 238430-241430

getur svo valið þér skjá sjálfur sem þér langar í . ákvað að hafa 2 kælingar og 2 turnkassa. fer eftir því hvort þér langar í . p183 er mjög hljóðlátur og fína kælingu . en HAF932 hefur þetta "ruff army" look og super loftlæði. hefur smá auka budget og gætir jafnvel stokkið á SSD og ef þú vilt annað móðurborð eða fleira.


Ætlaði ekkert að fara yfir í Vatnskælingar, en ég væri til í HAF kassan lookar drullu vel og virðist gera sitt..

Þakka. Ég spái í þessu.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd í góða leikjavél

Pósturaf BjarkiB » Þri 16. Mar 2010 21:25

Annars þá hlýtur "vesley" ætlað að taka 17 920 örgjörvan þar sem hann valdi 1366 sökkul fyrir móðurborðið. Hann ætti að kosta 48 þús ef ég man rétt hjá Buy.is




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd í góða leikjavél

Pósturaf vesley » Þri 16. Mar 2010 21:36

Tiesto skrifaði:Annars þá hlýtur "vesley" ætlað að taka 17 920 örgjörvan þar sem hann valdi 1366 sökkul fyrir móðurborðið. Hann ætti að kosta 48 þús ef ég man rétt hjá Buy.is



já takk fyrir það var aðeins of fljótur á mér þarna. en þetta er þá um 287420krónur með öllu og því sem þú valdir.