Gagna björgun?


Höfundur
Gremor
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 26. Júl 2007 21:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gagna björgun?

Pósturaf Gremor » Fös 19. Mar 2010 15:03

Í tilraun til að gera tölvuna sína hraðvirkari þá restoraði bróðir minn vélina sína, en eini restore púnkturinn var factory restore,
þannig að öll gögn töpuðust af diskinum.

Ég hef nokkrar spurningar:

Er mismunandi aðferðir notaðar við að bjarga gögnum frá formatti og svo venjulegri eyðslu gagna?
Eyðir restore prósessið gögnunum eða formattar það vélina?
Hvaða forrit eru að standa uppúr í björgun gagna?

Með fyrirfram þökk
Indriði




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Gagna björgun?

Pósturaf AntiTrust » Fös 19. Mar 2010 15:56

Já, það eru til nokkrar mismunandi aðferðir, og mörg mismunandi forrit til þess.

Við Full system PC restore sem margar fartölvur bjóða upp á, formattar það ferli oftast diskinn. Verð að viðurkenna að mér finnst skrýtið að hann hafi farið svo langt þar sem það kemur yfirleitt 2-3 gluggar sem þarf að haka í til að samþykkja að nú muni vélin eyða öllum persónulegum gögnum.

En hvað um það, þau forrit sem ég hef verið að nota hvað mest eru :

Recuva
DiskDigger
GetDataBack (NTFS og FAT, passa að sækja rétt forrit)
Og svo fyrir skemmda diska oftast EasyRecoveryPro



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Gagna björgun?

Pósturaf Tiger » Fös 19. Mar 2010 18:27

Mæli 100% með GetDataBack. Prufaði fyrst Recuva og það fann ekki einn hlut, en þegar ég fékk mér GetDataBack þá fann ég yfir 4GB af skrám.


Mynd

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gagna björgun?

Pósturaf beatmaster » Fös 19. Mar 2010 23:42

GetDataBack er málið, mundu bara að hætta að nota diskinn strax


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Gremor
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 26. Júl 2007 21:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gagna björgun?

Pósturaf Gremor » Sun 21. Mar 2010 19:47

ókei, ég ætla að prófa það
þakkir fyrir fljót svör