Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Pósturaf Hnykill » Fös 26. Mar 2010 23:13

Loksins, eftir langa langa langa bið gáfu Nvidia menn út GTX 400 seríuna sína :Þ

http://www.guru3d.com/article/geforce-g ... 80-review/


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Pósturaf Tiger » Lau 27. Mar 2010 01:06

Verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta kemur út. Og mikilvægast fyrir okkur neytendur að það komi aftur alvöru verðsamkeppni sem hefur ekki verið til staðar undanfarið hálft ár!


Mynd

Skjámynd

Lusifer
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Okt 2009 17:35
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Pósturaf Lusifer » Lau 27. Mar 2010 01:28

Hmmm bíða eftir betri reviews af kortunum en næsta mobo sem ég tek verður Sata3, TRIM með Crossfire og SLI support til að halda möguleikunum opnum á þessum eða næstu típu frá þeim. þ.e.a.s þegar þeir opna fyrir fulla virkni öbbanum á kortinu.

Verður gaman að fylgjast með þessu og hvernig þetta kemur út.


My favorite lake is coffee lake!

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3360
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Pósturaf mercury » Lau 27. Mar 2010 01:34

eru þessi kort ekki hrikalega dýr ?? hvernig verða þá týpurnar fyrir ofan þessar. ?



Skjámynd

Lusifer
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Okt 2009 17:35
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Pósturaf Lusifer » Lau 27. Mar 2010 01:40

Þeir hafa ekkert sagt um hvort það komi einhver ofurtýpa af þessu en ég reikna bara með því útaf því að þeir eru ekki að full nýta öbban í þeim. 2SM disabled í 470 og 1SM disabled í 480 þá hlýtur að koma "490" með alla í gangi. En maður veit ekki.

Og með verðið þá ekkert komið neitt "official" verðlag á þau. Maður verður bara að bíða og sjá.
En þeir þurfa að hafa þetta ódýrt til að komast aftur inn á "stórustráka" markaðinn.


My favorite lake is coffee lake!

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Pósturaf Tiger » Lau 27. Mar 2010 01:47

Lusifer skrifaði:Hmmm bíða eftir betri reviews af kortunum en næsta mobo sem ég tek verður Sata3, TRIM með Crossfire og SLI support til að halda möguleikunum opnum á þessum eða næstu típu frá þeim. þ.e.a.s þegar þeir opna fyrir fulla virkni öbbanum á kortinu.

Verður gaman að fylgjast með þessu og hvernig þetta kemur út.


Smá off topic. Hvað ertu að fá í read speed í HD Tune á diskunum þínum svona í raid0 á SATA2 controlernum?


Mynd

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Pósturaf Tiger » Lau 27. Mar 2010 02:22

GTX 480 kortið er ekkert smá power suga, í SLI undir load er það að taka til sín 851Watt..... já sææælll. Og er 96°C heitt :shock:


Mynd

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 803
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Pósturaf Hvati » Lau 27. Mar 2010 03:42

Kíkjið líka á Tom's hérna.
En ég verð að segja eins og er að mér þykir Nvidia hafa skitið upp á bak með þessi Fermi kort en maður verður svosem að bíða og sjá hvað þeir gera næst.



Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Pósturaf Hnykill » Lau 27. Mar 2010 04:55

Djöf. svakalegur hiti er á þessum GTX 480 kortum!. þeir sem ætla skella sér á 2x svoleiðis í SLI komast eiginlega ekkert hjá því að nota vatnskælingu hreinlega :/

Ég segi allavega fyrir mig.. þeir þurfa að verðleggja þessi kort ansi lágt svo maður hafi einhvern áhuga á þessu. ætli maður bíði ekki bara framá sumar eða næsta haust og versli sér ATI 5970. þá er laus önnur pci-E rauf á borðinu fyrir annað slíkt kort þegar þar að kemur ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 574
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Pósturaf dragonis » Lau 27. Mar 2010 05:44

Ha Hmmm ,,,er ekki sannfærður ,vona að þeir komist nálægt 5970 kortinu (5970 er eitt rekla rugl ennþá) ,efast um það power usage etc.Hef það á tilfinngunni að ATI ,Hafi stærra spil að spila,my thoughts.

það var mikið að þeir svöruðu.

On a side note ,þá þarftu SLI til að keyra multidisplay fyrir nýju kortin ,ATI aðeins eitt kort.
Síðast breytt af dragonis á Þri 30. Mar 2010 03:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3193
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Pósturaf Frost » Lau 27. Mar 2010 13:21

Nvidia eiga eftir að gefa út drivera fyrir kortið sem ég býst að eigi eftir að laga vandamálið.

http://www.youtube.com/watch?v=58GZRdlEWpU&feature=sub

GTX 480 vann 5870 í þessu video-i. Spennandi að sjá hvernig kortið verður þegar það verður afhent aftermarket fyrirtækjum og driverar komnir.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia Geforce GTX 470 og 480 Komin út

Pósturaf corflame » Lau 27. Mar 2010 13:54

Ég varð fyrir vonbrigðum, átti von á betra en þessu, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að þetta er 6 mánuðum of seint í partýið.

Einnig hvað afköstin eru lítið betri en t.d. 5870 kortið, m.v. hvað þetta notar mikið rafmagn, hitnar mikið og hvað það er mikill hávaði í kælingunni. Góður samanburður á hita, rafmagni og hávaða.

Held fyrir mitt að þetta sé of lítið, of seint, því Ati kemur líklega með refresh á sína línu fljótlega, og hvað gera Nvidia menn þá?