Vesen með HDMI í HDMI

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Vesen með HDMI í HDMI

Pósturaf ZiRiuS » Mið 12. Maí 2010 14:47

Halló ágætu vaktarar.

Ég er að lenda í vandræðum með að tengja sjónvarpið mitt við tölvuna mína. Ég er með uþb 1 árs gamalt LG sjónvarp (man ekki tegundina sorry) sem er með tveimur HDMI portum og svo er ég með Gigabyte Radeon HD5850 skjákort sem er með tveimur DVI portum og eitt HDMI port. Ég er með tvo skjái tengda við DVI portin en svo þegar ég reyni að tengja sjónvarpið þá gerist ekkert, ekkert "new hardware found" viðvörun eða hljóð eða neitt.

Nú það sem ég veit fyrir víst er að hvorki sjónvarpið mitt, HDMI snúran né skjákortið er bilað (ekki nema þá bara HDMI portið sem er hæpið) svo ég hef eiginlega ekki hugmynd hvað er að. Einhvernmegin finn ég samt lykt af einhverri einfaldri lausn.

Allavega það sem ég er búinn að reyna er að ég er búinn að prufa bæði HDMI tengin á sjónvarpinu og svo er ég líka búinn að taka einn skjáinn úr skjákortinu og tengja HDMI snúruna aftur. Ég er með nýja skjákortsdrivera svo meira veit ég ekki.

Allavega, takk fyrir alla þá hjálp sem þið getið veitt mér.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDMI í HDMI

Pósturaf bixer » Mið 12. Maí 2010 15:15

stillingar atriði í sjónvarpinu eða driverum?

ertu með stilt á rétt hdmi port á sjónvarpinu?



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDMI í HDMI

Pósturaf ZiRiuS » Mið 12. Maí 2010 15:16

bixer skrifaði:stillingar atriði í sjónvarpinu eða driverum?

ertu með stilt á rétt hdmi port á sjónvarpinu?


Ég get ekki stillt neitt ef tölvan finnur ekki sjónvarpið :).

Þetta er allavega sama HDMI portið sem ég hef alltaf notað



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDMI í HDMI

Pósturaf bixer » Mið 12. Maí 2010 15:33

nei ég var að pæla hvort þú þyrftir að stilla sjónvarpið til að finna tölvuna



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDMI í HDMI

Pósturaf ZiRiuS » Mið 12. Maí 2010 15:44

Er það ekki vanalega öfugt? Allavega sé ég enga fídusa til að finna eitt né neitt í sjónvarpinu :P



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDMI í HDMI

Pósturaf bixer » Mið 12. Maí 2010 15:51

ég þurfti allavega að breyta einhverjum stillingum á mínu sjónvarpi til að fá þetta virkt þegar ég tengdi tölvuna mína fyrst við sjónvarpið



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDMI í HDMI

Pósturaf ZiRiuS » Mið 12. Maí 2010 16:16

Manstu eitthvað hvað það var?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Máni Snær
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDMI í HDMI

Pósturaf Máni Snær » Mið 12. Maí 2010 16:48

Ég held hann sé að meina að þú átt að geta valið á milli HDMI1 og HDMI2 á sj0nvarpinu.



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDMI í HDMI

Pósturaf Olafst » Mið 12. Maí 2010 17:02

Getur verið að HDMI portið sé 'shared' með öðru DVI tenginu og þ.a.l. geturu bara haft annað í gangi í einu?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDMI í HDMI

Pósturaf ZoRzEr » Mið 12. Maí 2010 17:06

Olafst skrifaði:Getur verið að HDMI portið sé 'shared' með öðru DVI tenginu og þ.a.l. geturu bara haft annað í gangi í einu?


Alveg rétt. Getur bara notað 2 DVI eða 1DVI og HDMI tengið í einu.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1291
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDMI í HDMI

Pósturaf Ulli » Mið 12. Maí 2010 19:56

Máni Snær skrifaði:Ég held hann sé að meina að þú átt að geta valið á milli HDMI1 og HDMI2 á sj0nvarpinu.

Rétt er með LG LCD á HDMI teignt við 5870 og ég þurfti að stilla in tölvuna á rétt HDMI teingi í Sjónvarpinu


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850