Síða 1 af 1

Driverar

Sent: Mán 02. Feb 2004 01:20
af xtr
Hvar get ég fengið driver fyrir ATI Radeon 9600 xt, Ég get ekki spilað neina leiki án þess að fá driver sem styður þetta AGP settnings nema ef ég tek þetta AGP af :I ég frosna í öllu ef ég nota AGP á :I

Ef ég set AGP á þá frosna ég í leikjum ef ég tek það af þá frosna ég ekki en fæ samt minna fps í leikjum :/

Sent: Mán 02. Feb 2004 01:51
af kemiztry
Getur verið að þig vanti AGP driver fyrir móbóið?

Sent: Mán 02. Feb 2004 04:37
af xtr
Hef sko ekki hugmynd, ég er með ABIT IC7-MAX3 , installaði ekki einum driver á þeim disk það var einhver SATA driver 4 intel or some.. gæti það verið það ?

Sent: Mán 02. Feb 2004 04:43
af kemiztry
Ég myndi allvegana smella honum inn...

Sent: Mán 02. Feb 2004 13:58
af CendenZ
eða garth og svo er með abit kortunum driver fyrir agp slott

Sent: Mán 02. Feb 2004 16:31
af Deus
frosna = frýs

Sent: Mán 02. Feb 2004 16:32
af xtr
kemiztry skrifaði:Getur verið að þig vanti AGP driver fyrir móbóið?


driveerinn á móðurborðs disknum heitir Silicon Serial SATA Raid og ef ég installa honum þá kemur einhvað " The softwere you are installing for this hardrive Silicon Image Sil 3114 SATARaid Controller has not passed windows logo testing to verify compatbilty with win xp" er þetta ok :) og ég prófaði samt að taka þetta Fast Write þarna fyrir neðan AGP og setti AGP í 4x þá datt ég ekki út úr leikjunum en fps droppa samt ennþá

Sent: Mán 02. Feb 2004 16:48
af kemiztry
Það er náttlega ekki sami hluturinn.. þ.e.a.s. SATA og AGP :wink:
Ég athugaði þetta á abit síðunni og mér sýnist þú þurfa þennan Intel INF driver..

btw hér er slóðin á þetta

Sent: Mán 02. Feb 2004 16:55
af xtr
Takk :) Samt skil ekki akverju ég droppa er með 3 ghz tölvu abit ic7 max3 ati radeon 9600 xt og 512 innra minni samt fæ ég 1024 eftir stuttan tíma á ekkert að droppa með þetta :/

Sent: Mán 02. Feb 2004 17:08
af gnarr
ertu með hardware acceleration á hljóðinu?

Sent: Mán 02. Feb 2004 19:04
af xtr
já bæði í sound og skjákortinu. líka sample rate í full

Sent: Þri 03. Feb 2004 00:23
af gnarr
ég er að tala um í leiknum.. ekki í win.