Síða 1 af 2
					
				Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 14:29
				af kristinnhh
				Sælir strákar heyrðu ég er að fara kaupa mér nýjan turn núna 16 okt . Budgetið er svona 120 þús max. 
Þetta er aðallega fyrir leiki hún þarf að vera nógu öflug til að ég geti spilað nýja Medal of Honour , BFBC2 og Cod black ops í bestu gæðum.
Er búinn að vera skoða svona súperturna t.d hjá Tölvulistanum fann þar einn á 118 með 4 gb ram ati radeon skjakorti 1gb , intel cuore 2,96 ..
Vantar professional opinion strákar.. endilega skjótiði á mig einhverjum upplýsingum um þetta .
Kær kveðja Kiddi
			 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 14:31
				af Zethic
				Ekki kaupa tilbúna turna.... 
Fyrirtæki eiga það til (að minni reysnlu, don't quote me) að láta með hluti sem seljast illa í svona pakka, til að losna við þá.
Getur púslað saman betri turn, fyrir minni pening.
			 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 14:32
				af BjarkiB
				Mæli ekki með að kaupa turn hjá tölvulistanum, hef slæma reynslu frá þeim.
Þessi ætti líka að vera fínn, 
http://kisildalur.is/?p=2&id=1159 .
Þú villt ekki setja hana saman sjálfur? færð miklu meira úr því, plús ekki alltaf hægt að treysta samsettum tölvum hjá tölvuverslunum. Oft eru no-name aflgjafar og fleiri í þannig turnum.
 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 14:38
				af kristinnhh
				Ef ég ætti að setja saman minn eigin gætiði hjálpað mér með það? Hvað væri sniðugast
			 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 14:51
				af Zethic
				kristinnhh skrifaði:Ef ég ætti að setja saman minn eigin gætiði hjálpað mér með það? Hvað væri sniðugast
Fer eftir hvernig þú villt hafa hann..
Hljóðlátann turn, eða skiptir það engu máli ? 
Flottann turn, eða skiptir það heldur engu máli ?
Er 120 þúsund max sem þú ætlar að eyða ? 
Vantar þig skjá líka ? Ef svo er, hvað ertu tilbúinn í að eyða miklu í hann ?
Get ekki hjálpað þér mikið, bara að hjálpa öðrum að hjálpa þér 

 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 15:11
				af kristinnhh
				Hljóðlátann útlit skiptir svosem engu. Og já bara turn, á skjá 

 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 15:21
				af BjarkiB
				Móðurborð: 
Gigabyte GA-770TA-UD3, 4xDDR3, USB 3.0 og SATA 3.0 RAID  
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... e46316456b  19.900.-
Örgjörvi: 
965 AM3 AMD PHENOM II X4 PROCESSOR (3.4GHZ) RETAIL  
http://buy.is/product.php?id_product=525   25.990.-
Vinnsluminni: 
Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR3 1333MHz, CL9, PC3-10666, Silverline 
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... e46316456b 16.900.-
Skjákort: 
GIGABYTE ATI RADEON HD5770 1GB DDR5  
http://buy.is/product.php?id_product=827  28.990.-
Harðidiskur:
SAMSUNG SPINPOINT F3 HD103SJ 1TB SATA2   
http://buy.is/product.php?id_product=181  10.990.-
Kassi:
Cooler Master Elite 335  
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... e46316456b  11.990.-
Aflgjafi: 
CORSAIR HX650W  
http://buy.is/product.php?id_product=1068  23.990.-
Geisladrif:
Lite-On Super AllWrite  
http://buy.is/product.php?id_product=1036  4.990.-
Vonandi vantar ekkert.
Er í kringum 140 þúsund. Aðeins yfir budgetinnu.
 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 15:59
				af Plushy
				Vantar stýrikerfi og skjá ef hann vill nýjan, en hann getur fengið verslun (t.d. Tölvutækni) til að setja þetta saman ef hann kemur með hlutina. Kostar ekki mikið og þeir skila þessu fljótt frá sér og vel gerðu.
			 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 16:17
				af Olafst
				Tiesto skrifaði:
Samtals: 199.600 kr.
Budgetið hans var 120 þúsund. 

 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 17:40
				af BjarkiB
				Olafst skrifaði:Tiesto skrifaði:
Samtals: 199.600 kr.
Budgetið hans var 120 þúsund. 

 
Afsakið þetta, var vitlaust skrifað hjá mér.
 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 18:27
				af Zethic
				Nú spyr ég bara (þar sem ég er sjálfur í sömu sporum og hann), er ekki hægt að fá aðeins ódýrara skjákort, sem er samt gott og (allaveganna fyrir mig) hljóðlátt ? 
Myndi ná verðinu niður fyrir okkur báða 

 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 18:39
				af BjarkiB
				Zethic skrifaði:Nú spyr ég bara (þar sem ég er sjálfur í sömu sporum og hann), er ekki hægt að fá aðeins ódýrara skjákort, sem er samt gott og (allaveganna fyrir mig) hljóðlátt ? 
Myndi ná verðinu niður fyrir okkur báða 

 
Þetta kallast nú ekki dýrt miðan við skjákort. Eins og hann segir, hann vill full gjæði í tld. Black Obs sem er ekki einu sinni komin út, til að hann má valla fara læra en þetta skjákort. 
En jú getur auðvitað fengið ódýrara skjákort eins og þetta, 
http://buy.is/product.php?id_product=1121.
 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 09. Okt 2010 18:54
				af Plushy
				5770 er mjög gott all around kort, myndi líka því við GTX 460 hjá Nvidia.
Ef þú vilt geta spilað nýju leikina sem eru að koma út myndi ég ekki fara lægra, nema þú viljir spila í lágum gæðum eða lagga.
			 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Sun 10. Okt 2010 19:02
				af kristinnhh
				strákar ég er að faara kaupa vél nuna a föstud ...fann þessa hérna hjá tölvuvirkni  
http://tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&f ... _AMDTilbodenn var að spá að updeita skjákortið meikar það ekki sens ? t.d í þetta kort Sparkle GeForce GTX 460 1024MB GDDR5 einhvað annað sem þið mælið með ? kann ekkert að setja neitt saman .. helst sem einfalt og hægt er
 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Sun 10. Okt 2010 19:13
				af Plushy
				Ég myndi persónulega ekki borga 120 þúsund fyrir þetta stuff, en það er fyrir þig að ávkeða. Ástæðan hjá mér yrði eflaust að ef ég myndi kaupa mér nýja tölvu yrði það að vera alvöru high end system 

 en það gengur ekki yfir all, sumir eru bara á netinu eða í léttum leikjum.
Ekki hlaupa út í það að kaupa tölvu, verður að pass uppá peningin annars verðurðu svekktur eftirá, ég hef lært af reynslunni. Þó, það er samt besta leiðin til að læra 

Annars er GTX460 mjög gott kort 

 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Sun 10. Okt 2010 20:40
				af Lexxinn
				[quote=tolvuvirkni]
Minni - 4GB af hágæða DDR3 1333mhz minn
Aflgjafi - Jersey 520W Hjóðlátur aflgjafi 
[/quote]
Lýst ekkert á þessar setningar þarna.
Fyrri sem ég set t.d. set ég spurningarmerki framan við hvaða minni er þetta?
En sú seinni er að ég hef aldrei heyrt um Jersey aflgjafa.
Tiesto skrifaði:Þetta kallast nú ekki dýrt 
miðan við skjákort. Eins og hann segir, hann vill full 
gjæði í tld. Black Obs sem er ekki einu sinni komin út, til að hann má valla fara 
læra en þetta skjákort. 
En jú getur auðvitað fengið ódýrara skjákort eins og þetta, 
http://buy.is/product.php?id_product=1121.
 
er það ekki lægra?
og gæði?
og miðað?
 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Sun 10. Okt 2010 20:46
				af BjarkiB
				Lexxinn skrifaði:er það ekki lægra?
og gæði?
og miðað?
Afsakið þetta, mátt segja hvað sem er útí íslenskuna mína. Þetta var skrifað í flýti, plús stafsetning/íslenska er ekki mín grein, og er ekki al-íslenskur.
 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Sun 10. Okt 2010 21:47
				af beatmaster
				Ég myndi með þetta budget og með það að markmiði að hafa þetta einfalt, taka 
þennann turn og láta þá í Kisildalnum setja Windows 7 upp á hann fyrir 20.000 í viðbót, þú heldur budgetinu og færð hörku góða tölvu 

 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Sun 10. Okt 2010 23:49
				af Zpand3x
				beatmaster skrifaði:Ég myndi með þetta budget og með það að markmiði að hafa þetta einfalt, taka 
þennann turn og láta þá í Kisildalnum setja Windows 7 upp á hann fyrir 20.000 í viðbót, þú heldur budgetinu og færð hörku góða tölvu 

 
x2..  betri tölva í allastaði.. 
færð 3x 2,9 kjarna í stað 3.0 dual athlon  og það er líka möguleikinn að unlocka fjórða kjarnanum í x3 
sjá hérSvo er vinnsluminnið frá kísildal gefið upp sem G.skill ripjaw sem er fínt minni með kæliplötum en tolvuvirkni segja bara hágæða minni þannig þeir geta sett hvaða drasl sem er í hana, líklegast eitthvað án kæliplötu.
500W óskilgreindur aflgjafi frá kísildal er alvegjafn góður eða betri en óþekktur Jersey 520 W (t.d. engin reviews til af Jersey aflgjöfum sem ég finn)
GTX450 vs ATI 5770 eru sviðuð en 5770 er oftast að fá betri fps, myndi bara velja 450 fram yfir ef ég ætlaði pottþétt að fá mér 3d skjá og gleraugu sem er 80 þús kr pakki.
 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Mið 20. Okt 2010 13:53
				af gardar
				Ef ég væri að versla turn með þessu budgeti þá tæki ég klárlega 
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1838  
 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Mið 20. Okt 2010 15:16
				af mic
				X2
			 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Mið 20. Okt 2010 17:49
				af darkppl
				Ég myndi taka þessa ef ég væri þú miða við verð þá er þessi mjög góð
 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 13. Nóv 2010 21:38
				af smk
				Veit að þetta er ekki glænýr þráður en ákvað að pósta hér bara, til að vera ekki að starta nýjum þráð
Nú er ég að pæla í því nákvæmlega sama og þessi maður, svipað budget en þarf að geta spilað blak ops í fullum gæðum, ekkert lagg og hikst
Tölvutækni er með eina hérna á 68.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1844Hvað vantar upp á hana þessa til að hún geti spilað black ops í fullum gæðum sem dæmi ?
Edit: Hér er er ég líka með specs um aðra tölvu, er þessi nægilega góð ? 
Myndi þessi keyra black ops og þessa í fullum gæðum no prob ?
Aflgjafi; 500w fortron
Örgörvi; AMD Athlon 4200+ core 2duo
Vinnsluminni; 3gb DDR2
HDD; 1000GB Western digital Green glænýr
HDD2; 200GB Seagate
Móðurborð; ASUS A8N
Skjákort; GeForce 8800GT DDR3
Turn; CoolerMaster Elite 335 Glænýr
 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 13. Nóv 2010 23:12
				af Zpand3x
				smk skrifaði:Veit að þetta er ekki glænýr þráður en ákvað að pósta hér bara, til að vera ekki að starta nýjum þráð
Nú er ég að pæla í því nákvæmlega sama og þessi maður, svipað budget en þarf að geta spilað blak ops í fullum gæðum, ekkert lagg og hikst
Tölvutækni er með eina hérna á 68.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1844Hvað vantar upp á hana þessa til að hún geti spilað black ops í fullum gæðum sem dæmi ?
 
Þetta er fín tölva en það er basicly ekkert skjákort.. þetta er innbyggt skjákort.. þú myndir þurfa að kaupa skjákort til að spila leiki nýrri en Half life 1 

Bættu bara við 1 stykki svona 
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1848 og þá ertu í góðum málum 

 
			
					
				Re: Fjárfesta í nýjum turn
				Sent: Lau 13. Nóv 2010 23:20
				af nonesenze
				ég verð að segja tölvutækni FTW, þeir eru með besta gear-ið á besta verðinu að mínu mati