Móðurborð og Örgjörvi


Höfundur
sindrii
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fim 11. Des 2008 01:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Móðurborð og Örgjörvi

Pósturaf sindrii » Fim 11. Nóv 2010 00:57

Mjög einföld spurning, var bara að spá hvort að þessir tveir gripir fari ekki vel saman.

http://start.is/product_info.php?products_id=2940

http://start.is/product_info.php?products_id=2775




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð og Örgjörvi

Pósturaf Gets » Fim 11. Nóv 2010 01:06

Ég myndi sjálfur taka þennan pakka ef að ég væri að uppfæra núna :happy



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð og Örgjörvi

Pósturaf AndriKarl » Fim 11. Nóv 2010 09:37

Mjög einfalt svar



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð og Örgjörvi

Pósturaf Moldvarpan » Fim 11. Nóv 2010 09:42

X4 955 er rosalega sprækur örgjörvi og er ég sáttur með þau kaup.

Vinur minn keypti sér i5 750 örgjörvann frá intel, og amd örgjörvinn minn er að fá betra score.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð og Örgjörvi

Pósturaf audiophile » Fim 11. Nóv 2010 13:15

Moldvarpan skrifaði:X4 955 er rosalega sprækur örgjörvi og er ég sáttur með þau kaup.

Vinur minn keypti sér i5 750 örgjörvann frá intel, og amd örgjörvinn minn er að fá betra score.


i5-750 er reyndar aðeins öflugri að öllu leyti held ég, en hann er líka 10-15þ dýrari.

En varðandi móðurborðið og AMD örgjörvann held ég að þetta sé mjög þétt uppfærsla fyrir fínan pening. Gæti alveg hugsað mér þetta sjálfur.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð og Örgjörvi

Pósturaf Moldvarpan » Fim 11. Nóv 2010 13:33

Algjörlega ósammála miðað við test sem ég hef keyrt, þá er AMD x4 955 að fá betra score.

Hérna er listi máli mínu til stuðnings.
Mynd



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð og Örgjörvi

Pósturaf Hnykill » Fim 11. Nóv 2010 20:42

Moldvarpan skrifaði:Algjörlega ósammála miðað við test sem ég hef keyrt, þá er AMD x4 955 að fá betra score.

Hérna er listi máli mínu til stuðnings.
Mynd

hehe... lastu restina af þessu review sem þú coperaðir myndina frá? því hérna eru hinar útkomurnar úr þessu. og fyrir utan 3dmark Vantage og +1 fps í call of duty er core i5-750 aðeins betri. :-({|=
Viðhengi
imageview1.gif
imageview1.gif (19.06 KiB) Skoðað 740 sinnum
imageview2.gif
imageview2.gif (18.72 KiB) Skoðað 733 sinnum
imageview3.gif
imageview3.gif (18.36 KiB) Skoðað 734 sinnum
imageview4.gif
imageview4.gif (18.24 KiB) Skoðað 735 sinnum
imageview5.gif
imageview5.gif (18.7 KiB) Skoðað 733 sinnum
imageview6.gif
imageview6.gif (18.2 KiB) Skoðað 733 sinnum
imageview7.gif
imageview7.gif (18.95 KiB) Skoðað 733 sinnum
imageview8.gif
imageview8.gif (17.1 KiB) Skoðað 733 sinnum
imageview9.gif
imageview9.gif (17.07 KiB) Skoðað 733 sinnum


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.