Vandræði með tölvuna. Get ég skipt?


Höfundur
andpgud
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 10. Sep 2010 08:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með tölvuna. Get ég skipt?

Pósturaf andpgud » Sun 01. Maí 2011 02:25

Sælir. Var að komast að framleiðslugalla sem að tölvan inniheldur og er að gera mig bilaðan.
Get ég skilað tölvunni í nýherja og fengið mér aðra hjá þeim.

Stendur allt í þessum þráð (er ekki langur) hvert vandamálið er.

http://forums.lenovo.com/t5/T400-T500-a ... lse#M40022

Hver er staða mín í þessu?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með tölvuna. Get ég skipt?

Pósturaf AntiTrust » Sun 01. Maí 2011 10:21

Ef þetta er viðurkenndur framleiðslugalli hjá Lenevo þá gæti það hugsast já. Fer þó auðvitað eftir því hvað það er langt síðan þú keyptir vélina.




Höfundur
andpgud
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 10. Sep 2010 08:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með tölvuna. Get ég skipt?

Pósturaf andpgud » Sun 01. Maí 2011 10:31

Vélin er 8 mánaða og er í fullri ábyrgð sem er 3 ára.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með tölvuna. Get ég skipt?

Pósturaf TechHead » Sun 01. Maí 2011 11:49

Þykir líklegt að lenevo rúlli út nýrra revision á móðurborðum í þessar vélar sem verði skipt um on demand eða þegar þessar vélar koma inn í service cycle hjá umboði.

En þetta er augljóslega framleiðslugalli þar sem stöðugt hátíðni hljóð getur t.d. haft neikvæð áhrif á heilsu manns.

Í þínum sporum myndi ég tala beint við verkstæðisformanninn hjá Nýherja og sjá hvað hann segir.
Mátt samt búast við að þeir geti ekkert gert í bili ef lenevo er ekki búið að gefa út service ticket á þessar vélar.

Svo ef þeir vilja ekkert gera fyrir þig þótt þú komir fram af kurteisi og látir í ljós mikla óánægju þína þá er það bara Neytandasamtökin sem vinna úr þessu með umboðinu.




Höfundur
andpgud
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fös 10. Sep 2010 08:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með tölvuna. Get ég skipt?

Pósturaf andpgud » Sun 01. Maí 2011 13:17

Þannig að ég ætti að fara og ræða við verkstæðisformanninn.
Hvað er það sem ég gæti fengið. Er möguleiki á að ég geti skipt henni út fyrir annað módel?
Eg fékk mér þessa tölvu þar sem ég þurfti á svona tölvu að halda en út af þessu hljóði þá get ég ekki notað hana að fullu og þar að auki get ég ekki einbeitt mér.