Komið að tölvukaupum :]

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf kjarribesti » Þri 14. Jún 2011 01:52

Jæja vinir,

Núna í þessari viku ætla ég að fara að gera pöntunina miklu hjá BUY.IS

Svona lítur karfan út og ég vil endilega að þið yfirfarið hana aðeins.

karfamu.png
karfan
karfamu.png (56.16 KiB) Skoðað 2553 sinnum


Þarf ég nokkuð að kaupa kælikrem, dugir ekki það sem fylgir með nh-d14 ?

Er með 1tb disk, CM SENTINEL ADVANCE, haf 932, gott diskadrif og minniskortalesara (front 2.5).
Er líka með 17'' dell skjá (ekki widescreen) svo mér langar í widescreen 22'' eða 24''

Ef þið eigið eitthvað af þessum hlutum í körfunni vel farna og viljið selja mér þá endilega henda á mig tilboði.


Og eitt einn, hvort á maður að taka HD6870 eða HD6950 ?

mun spila dirt 3, black ops, hot pursuit o.fl gæða leiki :) samt ekkert eyefinity setup =;


Komið með komment á þetta, og annars hvernig hafa buy.is verið í þjónustu ???

-Kjartan


_______________________________________

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf worghal » Þri 14. Jún 2011 01:59

tímiru að eiða 15k meira í móðurborð ?

því þú vilt frekar þetta móðurborð http://buy.is/product.php?id_product=9208066

ég er með nánast sömu hluti í minni körfu, nema ekki SSD, en ég er með í staðinn, twin frozr HD6950 og þetta EVGA P67 FTW borð


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


KristinnK
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 74
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf KristinnK » Þri 14. Jún 2011 02:23

Í fyrsta lagi myndi ég frekar fá mér Scythe Mugen 2 rev. B frekar en Noctua gripinn. Það munar litlu á hitastigunum, Scythe-inn er helmingi ódýrari og ekki jafn hávær.

Í öðru lagi finnst mér ekki það vera þess virði að borga 13k aukalega, bara fyrir að fá hyper-threading; ég myndi fara í i5-2500K. Í þriðja lagi myndi ég halda mig við HD 6950, flashað það jafnvel upp í HD 6970. Síðan finnst mér persónulega engin ástæða til að kaupa 15k dýrara móðurborð, ASUS borðið á að vera alveg hreint ágætt.


Intel Core i7-4770 | 2x8GB DDR3 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1255
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 140
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf Minuz1 » Þri 14. Jún 2011 04:18

6950 án þess að hika, ef þú kannt að fara eftir einföldum leiðbeiningum um hvernig á að flasha það.

Engin ástæða til að borga 15 þús meira í EVGA móðurborðið, allt bara mjög fínt.

Kannski hraðara minni ?

Mynd


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 952
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf Raidmax » Þri 14. Jún 2011 04:33

Minuz1 skrifaði:6950 án þess að hika, ef þú kannt að fara eftir einföldum leiðbeiningum um hvernig á að flasha það.

Engin ástæða til að borga 15 þús meira í EVGA móðurborðið, allt bara mjög fínt.

Kannski hraðara minni ?

Mynd



Ég held það séu mjög fá minni sem eru 1600mhz og eru 1,5v. Intel mælir með því að þú kaupir þér 1,5v minni með sandy bridge.

Það væri kannski ekki nema þessi hérna http://www.buy.is/product.php?id_product=9208028

eða þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1940

ég er ekki einu sinni 100% að þetta seinna virki með Sandy meðan við þetta " Designed for Intel LGA 1156 Core i5 / i7 "
Síðast breytt af Raidmax á Þri 14. Jún 2011 04:44, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf worghal » Þri 14. Jún 2011 04:35



CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 952
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf Raidmax » Þri 14. Jún 2011 04:39

worghal skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=9208028
ódýrara, 1600Mhz, 1.5V



einmitt þessi en ég var að pæla með þetta Designed for Intel LGA 1156 Core i5 / i7 spurning hvort það virki eins vel með 1155 og 1156 ?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf worghal » Þri 14. Jún 2011 04:42

ég held að það virki, sérstaklega þar sem það er búið að vera að mæla með http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1562 á p67 setup, allveg sömu stats :-k


Edit: er samt að lesa reviews og ég held að það sé vitlaust skráð voltin hjá buy því stock koma þessi sniper minni í 1.25V en geta verið notuð sem 1.5V


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf kjarribesti » Þri 14. Jún 2011 11:32

Allt í lagi, þakka svörin.

Sá að það var mælt með Ripjaws X með 1155 móðurborðum en Sniper með 1156, þessvegna tók ég ripjaws x.

Með móðurborðið. Þarf ekki P67 frá EVGA, er hrifinn af öllum fídusunum í p8p67 :happy

Og með I7 2600k, þá er ég að vinna myndbönd og rendera svo hyperthreading er fyrir mig ;)

Vil taka 6950 fyrir myndbönd og betri leiki.

Ástæðan fyrir Noctua Nh-d14 er afþví ég ætla að reyna að fara í overclock ;)


_______________________________________

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf kjarribesti » Þri 14. Jún 2011 20:26

Já, ég kann bump regluna :happy

En ætla að panta þetta bara eins fljótlega og hægt er,
Er ekki í lagi að kaupa þetta? Meina er þetta ekki bara fínasta setup sem ætti að virka vel :megasmile


_______________________________________

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf mundivalur » Þri 14. Jún 2011 20:37

Hvað ertu að hanga maður pantaðu þetta :mad



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf kjarribesti » Þri 14. Jún 2011 20:48

mundivalur skrifaði:Hvað ertu að hanga maður pantaðu þetta :mad

ÓK :)
Skelli í pöntun á morgun :D


_______________________________________

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf MatroX » Þri 14. Jún 2011 22:14

worghal skrifaði:tímiru að eiða 15k meira í móðurborð ?

því þú vilt frekar þetta móðurborð http://buy.is/product.php?id_product=9208066

ég er með nánast sömu hluti í minni körfu, nema ekki SSD, en ég er með í staðinn, twin frozr HD6950 og þetta EVGA P67 FTW borð


hann er ekkert að fara fá þetta borð á næstunni.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf worghal » Þri 14. Jún 2011 22:15

MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:tímiru að eiða 15k meira í móðurborð ?

því þú vilt frekar þetta móðurborð http://buy.is/product.php?id_product=9208066

ég er með nánast sömu hluti í minni körfu, nema ekki SSD, en ég er með í staðinn, twin frozr HD6950 og þetta EVGA P67 FTW borð


hann er ekkert að fara fá þetta borð á næstunni.

nú nú ?
meira delays ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf MatroX » Þri 14. Jún 2011 22:19

worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:
worghal skrifaði:tímiru að eiða 15k meira í móðurborð ?

því þú vilt frekar þetta móðurborð http://buy.is/product.php?id_product=9208066

ég er með nánast sömu hluti í minni körfu, nema ekki SSD, en ég er með í staðinn, twin frozr HD6950 og þetta EVGA P67 FTW borð


hann er ekkert að fara fá þetta borð á næstunni.

nú nú ?
meira delays ?


ég átti að fá mitt borð fyrir 2 vikum eða svo. en það er uppselt og mikið að vandræðum með bios. þannig að ef þú ert heppinn þá geturu fengið borð í endan á þessari viku eða í næstu annars er það júlí hehe


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf worghal » Þri 14. Jún 2011 22:23

shiiiiiiiiiii :thumbsd


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 952
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf Raidmax » Mið 15. Jún 2011 00:18

kjarribesti skrifaði:Já, ég kann bump regluna :happy

En ætla að panta þetta bara eins fljótlega og hægt er,
Er ekki í lagi að kaupa þetta? Meina er þetta ekki bara fínasta setup sem ætti að virka vel :megasmile



Panta ! settu síðan unboxing og samsetninga þráð með myndum ! :happy



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf kjarribesti » Mið 15. Jún 2011 00:36

Raidmax skrifaði:
kjarribesti skrifaði:Já, ég kann bump regluna :happy

En ætla að panta þetta bara eins fljótlega og hægt er,
Er ekki í lagi að kaupa þetta? Meina er þetta ekki bara fínasta setup sem ætti að virka vel :megasmile



Panta ! settu síðan unboxing og samsetninga þráð með myndum ! :happy

Það var planið, þið fáið jafnvel vídeó. Sé til hvað maður er duglegur


_______________________________________


HjorturG
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Lau 18. Apr 2009 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf HjorturG » Mið 15. Jún 2011 19:58

Er með þetta sama 6950 kort, var að kaupa nýja tölvu fyrir viku :) Það er því miður ekki hægt að flassa það upp í 6970 því þetta er ekki reference kort, ekki hægt að fá þau lengur því miður.. en ég er að spila Dirt 3, Bad company 2 og crysis með allar stillingar maxaðar :D Allir runna mjög vel. Er með i5 2500K, 8gb minni, sapphire 6950 blabla :)



Skjámynd

jakub
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Sun 28. Nóv 2010 02:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf jakub » Mið 15. Jún 2011 20:54

sko ég myndi mæla með 120 gb ssd, stýrikerfið er ~ 20gb sem er 1/3 af disknum, svo koma leikir & svona lagað og það er farið að kosta pláss þessa daga :)
Annars ræður þú, þarft ekkert að hafa leiki á SSD, eina sem það bætir er að þú þarft eiginlega ekkert að horfa á "loading screen" :-$



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf kjarribesti » Fim 16. Jún 2011 01:22

HjorturG skrifaði:Er með þetta sama 6950 kort, var að kaupa nýja tölvu fyrir viku :) Það er því miður ekki hægt að flassa það upp í 6970 því þetta er ekki reference kort, ekki hægt að fá þau lengur því miður.. en ég er að spila Dirt 3, Bad company 2 og crysis með allar stillingar maxaðar :D Allir runna mjög vel. Er með i5 2500K, 8gb minni, sapphire 6950 blabla :)

Snilld, þá skelli ég mér á það, þarf svosem ekkert að flasha það ef það höndlar allt hvort sem er ;)


_______________________________________

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf kjarribesti » Fös 17. Jún 2011 09:42

Núna er ég búinn að gera pöntunina 9:34 :megasmile

Hvað á maður svo að bíða lengi ? Þrjár vikur - 5 ár ?


_______________________________________

Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 952
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf Raidmax » Fös 17. Jún 2011 14:06

Mer minnir ad thad seu sendingar a Manudogum og Fostudogum. Thannig Fostudagur is your day myndi eg halda :-k




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 190
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf vesley » Fös 17. Jún 2011 15:01

Raidmax skrifaði:Mer minnir ad thad seu sendingar a Manudogum og Fostudogum. Thannig Fostudagur is your day myndi eg halda :-k



Fer líka eftir hvort varan sé til og hvort birginn nær að koma vörunni í sendingu á settum tíma.

Ég myndi skjóta á föstudag eða sirka endi næstu viku og það er nú ekki langur biðtími að mínu mati :)



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Komið að tölvukaupum :]

Pósturaf kjarribesti » Sun 19. Jún 2011 17:43

Svo þetta gæti verið komið til mín heim að dyrum í lok þessarar viku ??

ss. Föstudaginn næsta :happy


_______________________________________