ATI XT kortin hafa yfirleitt 'bara' hærri klukkuhraða, bæði á minni og core, sem gefur náttúrulega aðeins betri afköst. Gæði kortana sem slík eru alveg þau sömu að öðruleiti
Passaðu þig bara á því að rugla ekki saman við Geforce XT..
Persónulega fannst mér gott að skoða hjá Tomshardware.. þeir voru með svona 'roundup' á skjákortum, mjög gagnlegt. Specar og mælingar á svona 15-20 kortum. Tók bara tölurnar á kortunum sem ég hafði áhuga á og sló inn í excel, setti svo upp í línurit. Svo spáði ég í perfomance vs. verð
