ég kveikti á skjánum mínum hérna í bunker eftir 12 klst fjarveru, í þann tíma var hún að hlaða niður um það bil 40gb af stuffi og þá er einsog hún hafi slökkt á sér en ekki bootað af disknum..
þannig að ég reboota og svo heyrist svona "tikk tikk tikk tikk" hljóð í disknum og hún keyrir ekkert upp af honum (windowsið er á honum), þetta er 160gb samsung nýlegur
hafiði einhverja hugmynd um hvernig ég fæ hann til að virka ?
ég setti hann sem slave í aðra tölvu og þá kemst ég inní hann og sé að allt er inná honum en um leið og ég ætla að keyra eitthvað af honum þá bara "tikk tikk tikk tikk" og hann frýs or sumthn..
any ideas?
