Hversu stórann aflgjafa fyrir 2x MSI Radeon 6850 Cyclone


Höfundur
dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Hversu stórann aflgjafa fyrir 2x MSI Radeon 6850 Cyclone

Pósturaf dandri » Mán 30. Jan 2012 12:37

Hæ ég er með 2 MSI Radeon 6850 í crossfire og mig vantar að fá mér stærri aflgjafa. Þetta eru kortin http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7364

Hversu stórann aflgjafa þarf ég til að geta keyrt bæði kortin 100%


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Reputation: 1
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann aflgjafa fyrir 2x MSI Radeon 6850 Cyclone

Pósturaf Guðni Massi » Mán 30. Jan 2012 13:06

þú þyrftir 650 W aflgjafa


32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann aflgjafa fyrir 2x MSI Radeon 6850 Cyclone

Pósturaf chaplin » Mán 30. Jan 2012 13:07

Vandaður 600W aflgjafi myndi keyra vel.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann aflgjafa fyrir 2x MSI Radeon 6850 Cyclone

Pósturaf Sphinx » Mán 30. Jan 2012 14:19

mæli með þessum ég var að keyra 2 6850 með þessum. flottur og mjög gljóðlátur aflgjafi http://kisildalur.is/?p=2&id=1873


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Höfundur
dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann aflgjafa fyrir 2x MSI Radeon 6850 Cyclone

Pósturaf dandri » Mán 30. Jan 2012 15:23

Takk fyrir svörin :)

Hvernig eru Tacens að standa sig samanborið við t.d. Corsair og Coolermaster?


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

Fuse
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 24. Jan 2012 19:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hversu stórann aflgjafa fyrir 2x MSI Radeon 6850 Cyclone

Pósturaf Fuse » Mán 30. Jan 2012 15:26

Ég hef stundum notað þennan calculator en er ekki viss hversu nákvæmur hann er.

http://extreme.outervision.com/psucalculatorlite.jsp

Setur inn þá hluti sem eru í tölvunni og ýtir á calculate neðst á síðunni.