Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.


Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf Ratorinn » Lau 22. Sep 2012 18:03

Ókei.
Ég s.s keypti mér 16GB usb minnislykil um daginn og ætlaði að setja 3D mynd inná hann. 3D myndin var 10GB.
Svo ætlaði ég að færa hana yfir á minnislykilinn en fékk þetta msg "The disk in the destination drive is full. Insert a new disk to continue"
Ég hélt þá að 16Gb væri ekki nóg, og keypti mér 32GB minnislykil! Gat heldur ekki sett myndina inná hann.
Dl'aði þá annari 3D mynd því ég hélt að þessi væri sködduð eða eitthvað.
Prófaði svo að setja hana inná 32GB lyklilinn og fékk sama msg!

Vitiði afhverju þetta gerist? Þarf að converta svona 3D myndir eða eitthvað?




dexma
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Lau 03. Jan 2009 04:32
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf dexma » Lau 22. Sep 2012 18:09

Er usb lykilinn formataður sem fat32 ?
Er þetta bara ein skrá ?
er ekki max skráarstærð fyrir fat32 4gig,
prufaðu að formata lykilinn sem NTFS



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf hfwf » Lau 22. Sep 2012 18:10

dexma skrifaði:Er usb lykilinn formataður sem fat32 ?
Er þetta bara ein skrá ?
er ekki max skráarstærð fyrir fat32 4gig,
prufaðu að formata lykilinn sem NTFS


fat32 er 2 eða 4 gb jú.
ntfs ætti að redda þessu.




Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf Ratorinn » Lau 22. Sep 2012 18:11

dexma skrifaði:Er usb lykilinn formataður sem fat32 ?
Er þetta bara ein skrá ?
er ekki max skráarstærð fyrir fat32 4gig,
prufaðu að formata lykilinn sem NTFS

Þetta er ein .mkv skrá.
Get bara formatað í exFat og FAT32 :/
Eða það eru einu valmöguleikarnir.




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf playman » Lau 22. Sep 2012 18:18



CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf Ratorinn » Lau 22. Sep 2012 18:19

playman skrifaði:getur prófað þetta hérna http://www.socialblogr.com/2012/08/how- ... ows-7.html

híhíhí, þetta er vandræðanlegt. Er á WinXP. Eða tölvan sem ég er að nota í þetta.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf hfwf » Lau 22. Sep 2012 18:20

exFAT ætti að virka líka það er basically bara ntfs+




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf playman » Lau 22. Sep 2012 18:21

þá ætti þetta að virka http://www.youtube.com/watch?v=FbkC5PyAMag :D


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf Ratorinn » Lau 22. Sep 2012 18:21

hfwf skrifaði:exFAT ætti að virka líka það er basically bara ntfs+

Skal prófa.




Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf Ratorinn » Lau 22. Sep 2012 18:24

æjææ
"Windows was unable to complete the format"



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 22. Sep 2012 18:25

ættir að geta formatað hann í gegnum cmd með diskpart

lang einfaldast



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf hfwf » Lau 22. Sep 2012 18:26

Ratorinn skrifaði:æjææ
"Windows was unable to complete the format"


Not good, ertu með aðgang að annari tölvu?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf hfwf » Lau 22. Sep 2012 18:26

KermitTheFrog skrifaði:ættir að geta formatað hann í gegnum cmd með diskpart

lang einfaldast


Er nokk viss um að format gui í win noti akkúrat diskpart. En getur prufað svosem.




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf playman » Lau 22. Sep 2012 18:27

Ratorinn skrifaði:æjææ
"Windows was unable to complete the format"

varstu búin að prufa þetta?

playman skrifaði:þá ætti þetta að virka http://www.youtube.com/watch?v=FbkC5PyAMag :D


þetta er fyrir xp


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf hfwf » Lau 22. Sep 2012 18:33

http://www.microsoft.com/en-us/download ... x?id=19364 setur þetta upp og þá ættiru að geta formattað í exfat. en skrítið samt að þú hafir ekki aðgengi að ntfs



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 22. Sep 2012 18:37

hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:ættir að geta formatað hann í gegnum cmd með diskpart

lang einfaldast


Er nokk viss um að format gui í win noti akkúrat diskpart. En getur prufað svosem.


Getur vel verið. En format gui í Win 7 býður ekki upp á möguleikann á NTFS fyrir usb lykla þó möguleikinn sé til staðar í Diskpart.




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf playman » Lau 22. Sep 2012 18:39

Verið ekki að flækja málin svona, checkiði bara á myndbandinu sem ég senti inn.

http://lifehacker.com/5195783/format-a-usb-drive-as-ntfs-in-windows-xp skrifaði:Windows XP does have the ability to format drives with the NTFS file system, but you wouldn't know it by looking at the format dialog—normally the option is disabled. To enable it, open up Device Manager and find your USB drive, go to the Properties -> Policies tab and then choose "Optimize for performance". Once you've done this, you'll see the NTFS option in the format dialog.


hann þarf bara að gera eina stillingu til þess að formatta í NTFS, hann þarf ekkert að ná í nein forrit eða neitt.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf playman » Lau 22. Sep 2012 18:41

KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:ættir að geta formatað hann í gegnum cmd með diskpart

lang einfaldast


Er nokk viss um að format gui í win noti akkúrat diskpart. En getur prufað svosem.


Getur vel verið. En format gui í Win 7 býður ekki upp á möguleikann á NTFS fyrir usb lykla þó möguleikinn sé til staðar í Diskpart.


Var að tjekka hjá mér og ég get formattað í NTFS í win7, er með silicon power4G lykil


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf Ratorinn » Lau 22. Sep 2012 18:47

Þetta er samt furðulegt. Gat sett 10GB seríu á 16GB lykilinn. Er það kannski því það eru nokkrir fælar?




playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf playman » Lau 22. Sep 2012 18:50

Ratorinn skrifaði:Þetta er samt furðulegt. Gat sett 10GB seríu á 16GB lykilinn. Er það kannski því það eru nokkrir fælar?

hfwf skrifaði:
dexma skrifaði:Er usb lykilinn formataður sem fat32 ?
Er þetta bara ein skrá ?
er ekki max skráarstærð fyrir fat32 4gig,
prufaðu að formata lykilinn sem NTFS


fat32 er 2 eða 4 gb jú.
ntfs ætti að redda þessu.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf Ratorinn » Lau 22. Sep 2012 18:51

Ætla þakka playman fyrir að senda þetta video.
Það stílvirkaði, takk kærlega playman :)



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf svanur08 » Lau 22. Sep 2012 18:52

Þoli ekki þennan galla í fat32 að geta ekki sett mynd stærri en 2GB, en ekki vissi ég að væri hægt að downloada mynd í 3D ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf playman » Lau 22. Sep 2012 18:54

Ratorinn skrifaði:Ætla þakka playman fyrir að senda þetta video.
Það stílvirkaði, takk kærlega playman :)

Það var lítið :happy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Ratorinn
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Kúba
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf Ratorinn » Lau 22. Sep 2012 18:54

svanur08 skrifaði:Þoli ekki þennan galla í fat32 að geta ekki sett mynd stærri en 2GB, en ekki vissi ég að væri hægt að downloada mynd í 3D ;)

Er ekki búinn að prófa hana. En vinur minn á nokkrar dl'aðar myndir í 3D svínvirkar. Var nefnilega að kaupa mér 3x 3D gleraugu, 20k stykkið.
Væri lélegt ef ég þyrfti að leigja 3D myndir síðan :/



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með að setja 3D mynd á usb lykil.

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 22. Sep 2012 19:02

playman skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:ættir að geta formatað hann í gegnum cmd með diskpart

lang einfaldast


Er nokk viss um að format gui í win noti akkúrat diskpart. En getur prufað svosem.


Getur vel verið. En format gui í Win 7 býður ekki upp á möguleikann á NTFS fyrir usb lykla þó möguleikinn sé til staðar í Diskpart.


Var að tjekka hjá mér og ég get formattað í NTFS í win7, er með silicon power4G lykil


Já mig minnir nú líka að ég hafi einhvern tímann formatað usb lykil í NTFS með Windows gui. Kannski er ég að rugla Win 7 og XP eða þá að það eru sumir usb lyklar sem vilja láta formata sig í NTFS.