Vandamál með nýja tölvu
Sent: Lau 13. Júl 2013 23:50
Sælir, svo er mál með vexti að ég ákvað að upgradea borðtölvuna hjá mér í gær. Ég keypti mér eftirfarandi:
móðurborð : Gigabyte Z87-D3HP
Örgjövi: Intel Core i7 4770 3.4GHz
Minni: Corsair 1600MHz 16GB (2x8GB) ValueSelect
Skjákort: MSI Geforce GTX 660
Harður diskur: 2TB Seagate
Ég átti fyrir 120gb ssd, Corsair CX600 aflgjafa og tölvukassa.
Vandamálið sem ég lendi í er að tölvan kveikir á sér en slekkur síðan á sér eftir 10sek eða svo. Allar viftur fara í gang.
Ég hef prófað að taka hörðu diskana og skjákortið úr sambandi en það breytist ekkert.
Hvað haldið þið kæru vaktarmenn að vandamálið gæti verið?
http://imgur.com/J1fIgDR
Get reynt að henda inn vídjó í nótt.
Mbk. Stefán
móðurborð : Gigabyte Z87-D3HP
Örgjövi: Intel Core i7 4770 3.4GHz
Minni: Corsair 1600MHz 16GB (2x8GB) ValueSelect
Skjákort: MSI Geforce GTX 660
Harður diskur: 2TB Seagate
Ég átti fyrir 120gb ssd, Corsair CX600 aflgjafa og tölvukassa.
Vandamálið sem ég lendi í er að tölvan kveikir á sér en slekkur síðan á sér eftir 10sek eða svo. Allar viftur fara í gang.
Ég hef prófað að taka hörðu diskana og skjákortið úr sambandi en það breytist ekkert.
Hvað haldið þið kæru vaktarmenn að vandamálið gæti verið?
http://imgur.com/J1fIgDR
Get reynt að henda inn vídjó í nótt.
Mbk. Stefán