Kaup á nýrri tölvu - Ráðleggingar


Höfundur
Kjarri12345
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 27. Okt 2013 21:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaup á nýrri tölvu - Ráðleggingar

Pósturaf Kjarri12345 » Sun 27. Okt 2013 21:42

Góða kvöldið, planið er að kaupa nýja tölvu á næstu dögum þar sem tölvan sem ég er með er ekki að höndla nýjustu leikina.
Það væri flott að fá athugasemdir frá ykkur. Planið er að geta keyrt BF4 í topp gæðum og geta haldið allaveganna stöðugum 30 fps :)
speccar á tölvunni sem ég er með:

e7500 duo core 2,97 ghz 3m cache
4 gb ddr2 ram
geforce gtx 560
550w psu

Mér líst vel á þessa:
http://kisildalur.is/?p=2&id=2081

En væri til í að skipta skjákortinu út í GTX 760 og fá 750w PSU.

Hvað finnst ykkur um þetta? Budgetið mitt er 150þ.
Síðast breytt af Kjarri12345 á Sun 27. Okt 2013 23:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu - Ráðleggingar

Pósturaf Jason21 » Sun 27. Okt 2013 22:12

Gætir sett sjálfur saman eina ágæta fyrir 150 kall? :D



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu - Ráðleggingar

Pósturaf Plushy » Sun 27. Okt 2013 22:47

Ef þú hefur ekkert á móti því að kaupa notaða þá er viewtopic.php?f=11&t=57229 að selja tölvu á u.þ.b. 150þ í þræðinum fyrir neðan þinn ;)




Höfundur
Kjarri12345
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 27. Okt 2013 21:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu - Ráðleggingar

Pósturaf Kjarri12345 » Sun 27. Okt 2013 23:03

Plushy skrifaði:Ef þú hefur ekkert á móti því að kaupa notaða þá er viewtopic.php?f=11&t=57229 að selja tölvu á u.þ.b. 150þ í þræðinum fyrir neðan þinn ;)


Já það er góð pæling, en væri samt helst til í að kaupa nýja :) Takk samt fyrir þetta. En ég er að pæla með örgjörvann i5 4430, er það þess virði að fara frekar í i5 4670k ? Ég veit að þá er hægt að overclocka örgjörvan alveg uppí 3,8 ghz en 4430 fer bara í 3,2 ghz í overclocki. Er að pæla með framtíðina hvort það sé skynsamari lausn, en það er náttúrulega smá verðmunur þarna á milli :)




Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu - Ráðleggingar

Pósturaf Einsinn » Mán 28. Okt 2013 05:33

Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:



Setti saman smá vél í flýti og nývaknaður en þessi turn ætti að geta ráðið við bf4 frekar vél, eina að örgjövinn virðist ekki fáanlegur hérna á landi einsog er svo að ég setti inn frá amazon.co.uk og skjákortið er hjá Tölvulistanum allt annað er hjá kísildal