Tölvan endurræsir sig stöðugt


Höfundur
Lexinn
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 30. Jún 2009 04:38
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Tölvan endurræsir sig stöðugt

Pósturaf Lexinn » Fös 04. Júl 2014 23:46

Var að lenda í því að tölvan hjá mér tók upp á því þegar ég reyndi að kveikja á henni í dag að endurræsa sig stöðugt.

Það kemur ekkert upp á skjáinn, eins og hann sé ekki tengdur við neitt í svona 10 sekúndur og síðan slekkur hún á sér og ræsir sig á ný eftir svona 5 sekúndur.

Einhverjar hugmyndir hvað gæti verið að? Skjákortið kannski?


(970a-UD3)( Fx-8120 )( GTX 680 )( 2x4GB 1600mhz Crucial Ballistix )( Tagan BZ 800W)

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan endurræsir sig stöðugt

Pósturaf mercury » Lau 05. Júl 2014 01:49

bios crash? dautt móðurborð/örgjörfi. . . my first guess.



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan endurræsir sig stöðugt

Pósturaf Yawnk » Lau 05. Júl 2014 01:52

Vinnsluminnið mögulega.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan endurræsir sig stöðugt

Pósturaf Xovius » Mán 07. Júl 2014 11:37

Yndislega hjálplegir póstar, þetta er semsagt móðurborðið eða skjákortið eða örgjörvinn eða vinnsluminnið. Held ég...

Getur byrjað á því að taka út alla vinnsluminniskubba nema einn og séð hvort það sé málið, síðan geturðu tekið skjákortið úr og notað tengin á móðurborðinu til að sjá hvort það sé bilað.



Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1680
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan endurræsir sig stöðugt

Pósturaf Stutturdreki » Mán 07. Júl 2014 12:31

Xovius skrifaði:Yndislega hjálplegir póstar, þetta er semsagt móðurborðið eða skjákortið eða örgjörvinn eða vinnsluminnið. Held ég...

Það er nú voðalega lítið hægt að gera annað miðað við fyrirliggjandi upplýsingar og án hands on fikts.

Þetta móðurborð er reyndar ekki með onboard video, en já; fara yfir öll tengi, og prófa að ræsa tölvuna með lágmarks hardware, taka allt úr sambandi nema sys-disk, skjákort og hafa bara 1 af minnis kubbunum. Jafnvel fara með tölvið til vina/kunningja og fá að prófa íhluti (skjákort/minni) hjá þeim.

Og þá reyndar sérstaklega PSU, sem ég myndi giska á sem fyrsta orsök, nr2 er að það séu farnir þéttar á móðurborðinu.