Skjákort í Shuttle XPC.

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Skjákort í Shuttle XPC.

Pósturaf fallen » Sun 21. Nóv 2004 23:20

Hérna var að spá, hvað er besta skjákort fáanlegt á klakanum sem ég get troðið í þessa vél ?


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf andr1g » Mán 22. Nóv 2004 00:30

800xt eða einhvað 6800 GT kort.



Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 22. Nóv 2004 00:40

Höndlar psu það alveg s.s. ? :O


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 22. Nóv 2004 01:13

það gæti hugsanlega höndlað x800. en það er ekki séns með 6800, bæði vegna þess að í 99.9% tilvika eru þau með kælingu sem að tekur 2 slot og þar að auki taka þau svakalega mikið rafmagn.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mán 22. Nóv 2004 13:09

Ég er með X800 Pro í minni og félagi minn með X800XT, virkar flott. Ég hef líka lesið marga þræði þar sem fólk er að setja 6800GT OC í þessar vélar með góðum árangri.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 22. Nóv 2004 15:00

það eru 250w psu í þessum vélum.. 6800 kortin þurfa 2 auka molex tengi til að fá allt rafmagnið..


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mán 22. Nóv 2004 15:01

Ekki 6800GT, bara eitt molex á þeim. :)




andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf andr1g » Mán 22. Nóv 2004 15:34

Þessi powersupply í Shuttle eru rosalega vanmetinn.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Mán 22. Nóv 2004 15:37

Rétt er það. Þetta eru mjög öflugir og fínir aflgjafar þó svo að þeir séu einungis 240-250W.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 22. Nóv 2004 15:54

þetta er semsagt actual 250w, ekki peak.


"Give what you can, take what you need."