nýjustu skjáirnir


Höfundur
bu11d0g
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 17. Feb 2015 13:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

nýjustu skjáirnir

Pósturaf bu11d0g » Þri 17. Feb 2015 13:28

Nú er langt síðan ég var hérna inni seinast þannig að ég er alveg kominn út úr því hvað er nýjast og best en var að skoða verðvaktina áðan og fannst 27" 1920x1080 skjárirnir væru ábyggilega ekki það nýjasta þannig að ég spyr ykkur kæru félagar eru ekki komnir 4k skjáir, maður er búinn að sjá sjónvörp þannig t.d. í Elko.

Endilega að setja hérna inn á þennan þráð hvað er best í þessum efnum og hvar maður fær slíkt.



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: nýjustu skjáirnir

Pósturaf Hnykill » Þri 17. Feb 2015 14:24

bu11d0g skrifaði:Nú er langt síðan ég var hérna inni seinast þannig að ég er alveg kominn út úr því hvað er nýjast og best en var að skoða verðvaktina áðan og fannst 27" 1920x1080 skjárirnir væru ábyggilega ekki það nýjasta þannig að ég spyr ykkur kæru félagar eru ekki komnir 4k skjáir, maður er búinn að sjá sjónvörp þannig t.d. í Elko.

Endilega að setja hérna inn á þennan þráð hvað er best í þessum efnum og hvar maður fær slíkt.


27" Asus PG278Q

http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=815

Þetta er sá flottasti í dag tel ég.. en auðvitað snýst þetta um hvað þú ert tilbúinn að eyða í skjá.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
bu11d0g
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 17. Feb 2015 13:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nýjustu skjáirnir

Pósturaf bu11d0g » Þri 17. Feb 2015 16:58

eru ekki komnir 4k skjáir ?




andriki
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: nýjustu skjáirnir

Pósturaf andriki » Þri 17. Feb 2015 17:06





andriki
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: nýjustu skjáirnir

Pósturaf andriki » Þri 17. Feb 2015 17:07

Mæli samt með 144hz ef þu ert að fara spila eth



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: nýjustu skjáirnir

Pósturaf brain » Mið 25. Feb 2015 16:23

ASUS PB278Q er á frábæru verði núna á Amazon ! http://www.amazon.com/gp/product/B009C3 ... em_1p_0_ti

159.900 á klakanum ! http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=815



Skjámynd

Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: nýjustu skjáirnir

Pósturaf Freysism » Mið 25. Feb 2015 17:12

brain skrifaði:ASUS PB278Q er á frábæru verði núna á Amazon ! http://www.amazon.com/gp/product/B009C3 ... em_1p_0_ti

159.900 á klakanum ! http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=815


Þetta er ekki sami skjáir :/

http://www.amazon.com/PG278Q-27-Inch-Sc ... sus+PG278Q Hérna er hann á 790$


_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: nýjustu skjáirnir

Pósturaf jojoharalds » Mið 25. Feb 2015 18:22



Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Freysism
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mán 16. Jan 2012 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: nýjustu skjáirnir

Pósturaf Freysism » Mið 25. Feb 2015 18:30

jojoharalds skrifaði:Þessi fær míg til að bráðna :)
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=718


þessi er geggjaður, var einmitt að skoða hann í start um daginn. alveg svaðalega stór og flottur ! :)


_______________________________________________________________________________
Do what you love and you'll never work a day in your live !


bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: nýjustu skjáirnir

Pósturaf bigggan » Mið 25. Feb 2015 21:44

Dell eru lika með flottar 4k skjár, þau eru lika að fá góða dóma.

https://www.advania.is/vefverslun/hljod ... /?PageNr=3

Herna eru nokkra frá 100k og upp.




mxtr
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 07. Sep 2014 17:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: nýjustu skjáirnir

Pósturaf mxtr » Mið 25. Feb 2015 23:41

Ég var einmitt að reka augun í 28" 4k Samsung skjá í Elko blaði áðan. 1ms og einhvað meir sem ég man ekki alveg. Man hann kostar rétt tæp 90 þús. Is it any good?

Held það sé þessi skjár: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Tolvus ... uskjar.ecp