Afhverju snérist desktopinn um 180° eftir restart?


Höfundur
örninn
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Afhverju snérist desktopinn um 180° eftir restart?

Pósturaf örninn » Mið 08. Des 2004 22:31

.... já eða það finnst mer, en þannig stendur eða stóð á með tölvu sem að ég er með.. er að desktop snerist bara alltí einu við eftir að ég restartaði og eftir mjög mörg klór í hausinn og vangaveltur þá fór ég í skjákorts stillingarnar og sneri bara skjánum 180 gráður og allt komst í lag.. en það sem að mer liggur á hjarta er .. af hverju í andsk. gerist þetta.. er þetta einhver sniðugur "vírus" eða er tölvan bara að missa það ?

[titli breytt af stjórnanda]




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Mið 08. Des 2004 22:33

þetta er allaveganna einn sá allra fyndnasti vírus sem ég heyrt um :lol:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 08. Des 2004 22:48

Af þetta er vírus. Varstu nokkuð að uppfæra driverana fyrir skjákortið eða fikta í einhverjum stillingum áður en þú restartaðir?




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 08. Des 2004 22:54

Hehehe, væri fyndið að sjá einhvern "snilling" snúa skjánum sínum á hvolf til að laga þetta :twisted:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 08. Des 2004 23:04

haha ég hef fengið enn fyndnari vírus hann var rosalegur það byrjaði allt í einu windowsið að verða að vatni og dropar fóru neðst á skjáinn og hann fylltist af vatni og síðan kom einhvað "Your harddrive is full of water please restart" or some.




Höfundur
örninn
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 29. Jún 2004 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf örninn » Mið 08. Des 2004 23:09

gumol skrifaði:Af þetta er vírus. Varstu nokkuð að uppfæra driverana fyrir skjákortið eða fikta í einhverjum stillingum áður en þú restartaðir?


nei ekki í samb. við skjákortið.. en ég var reyndar að installa nyjustu uppfærslunni af lykla pétri.. en ég get ekki séð að það komi þessu við.. þetta var bra out of the blue.. en þetta venst..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 10. Des 2004 07:47

desktopinn hjá mér snýst alltaf um 360° í hverju restarti.. ég læt það ekkrt bögga mig :8)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fös 10. Des 2004 09:18

gnarr skrifaði:desktopinn hjá mér snýst alltaf um 360° í hverju restarti.. ég læt það ekkrt bögga mig :8)

held að það sé ekki alveg jafn óþægilegt og bara 180°


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fös 10. Des 2004 15:13

it was a joke u see :)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fös 10. Des 2004 15:23

zaiLex skrifaði:it was a joke u see :)


þetta átti líka að vera kaldhæðni sjáðu til :wink:


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 719
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fös 10. Des 2004 16:09

i see :)