Eftir að hafa googlað smá að þá ákvað ég að ýta á F8 til að fá lista yfir alla harða diskana 3 sem að ég er með og prófa að boota frá þeim öllum en ekkert virkar. Fæ alltaf bara þettan svarta skjá með þessu reboot and select proper boot device

Einhver ráð?