Max hiti á X800XT?


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Max hiti á X800XT?

Pósturaf Pepsi » Mán 27. Des 2004 02:40

Hvað er eðlilegur og óeðlilegur hita á tildæmis X800XT korti?
68gráður í Idle er það ekki svolítið mikið??


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mán 27. Des 2004 12:47

Júm mjög mikið. Veit ekki hvort þa ðer það sama en ég er með ATI Radeon 9600XT kort, er 30 í idle.. 32-35° í load :S :)




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 27. Des 2004 13:31

XT kortið mitt er í 37 idle og 54 load @ 540core/1280 mem með Zalman fanless.... Svo ég myndi láta seljandann kíkja á þetta....




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 27. Des 2004 14:04

en hitinn í load ?

annars myndi ég ekkert vera að æsa mig mikið yfir háum hita á skjákortum, þau eru alltaf frekar volg.




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Mán 27. Des 2004 14:09

Hitinn er ekki svona sko. ég var að prófa powerstrip minnir mig og ati control center sýndi þennan hita, sem var einhver vitleysa bara
ég keyrði kortið á 520/520 í hálftíma í 38 í idle


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 27. Des 2004 20:45

Alls ekki taka mark á ATi Control Center hitamælingum, ég hef aldrei séð þær réttar.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mán 27. Des 2004 21:07

hahallur skrifaði:Alls ekki taka mark á ATi Control Center hitamælingum, ég hef aldrei séð þær réttar.

Hvernig veistu hvað er rétt? :roll:




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Pósturaf Cascade » Mán 27. Des 2004 21:23

Hann snerti tölvukassan og hann var ekki svo heitur svo hann veit hvað er rétt hitastig