og ég sá um daginn ansi flotta grein um RAM hérna á spjallinu, ég var að pæla í að hvort það sé til sambærileg grein um skjákort? þá getur maður vitað eitthvað um hvað maður er að kaupa
9600 línan er svona um það bil (ef hún er það ekki nú þegar) að verða úrelt. En það fer reyndar allt eftir því hvað væntingar þú gerir til þessa skjákorts.
Ef þú átt ekkert voðalega mikinn pening og tímir ekki að fá þér 9800Pro eða Geforce 6600 kort þá myndi ég segja að 8000 kall fyrir 9600Pro sé ágætlega sloppið.
Myndi samt reyna að fá það niður í 7k.