Uppfærsla, Sata spurning ?

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2919
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Uppfærsla, Sata spurning ?

Pósturaf CendenZ » Sun 09. Jan 2005 16:48

Sælir.

Ég er að fara fá mér nýja vél... sú vél verður:

64B 3500 939
Asus A8N-SLI Deluxe
2x 512 hyperX 3200
X700 pro 256 PCI-E
Sonata kassann
400w SilenX psu
2x 120mm SilenX 11db

...

og svo kemur spurningin..

Ég ætla að fá mér 2x 160 gb Samsung S-ATA diskana.. 2 slíka og keyra á raid 0.
Nú.. ég var rétt í þessu að lesa bréf hérna á vaktinni þarsem einhver hafði sett SATA diskinn sinn í og ekki fengið til að virka en það þarf að installa einhverjum driverum i windowsinu sem fylgja disknum...

Mín spurning.. hvernig get ég eiginlega sett upp windows á SATA diskum og raidað þá á raid 0 ... ef þeir virka ekki ? þeas. ef það gerist sem gerðist fyrir þennan... :
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=6783

Ef þetta er bara eitthvað sem þarf að gera, installa driverum í windowsið.. hvernig á ég að fara að því að formatta og setja upp windows á SATA diskum ? :-k




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Sun 09. Jan 2005 16:58

í setup á windows kemur svona texti press F6 if you need to install a SCSI controller eða eitthvað svolleis
ýtir á F6 og hefur sata driverinn á diskettu svo bara fylgja leiðbeiningunum :)

ekkert voðalega ýtarlegt svar en þú fattar hvað ég meina er þaggi :P




Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Sun 09. Jan 2005 17:00

og eiga svona driverar að fylgja með disknum eða þarf maður að dl þeim? og ef svo er hvaðan?


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous


ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Sun 09. Jan 2005 17:01

þessir driverar fylgja móðurborðunum og eru fyrir SATA stýringuna



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2919
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 226
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Sun 09. Jan 2005 17:29

jæja

ekki meira en þetta

og já, ég hef notað scsi og raid áður, vissi ekki að SATA væri líka f6 :D



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1328
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Sun 09. Jan 2005 18:01

svo er líka einfalt að nota forrit eins og NLITE til að búa til Windows setup diska og bæta við driverum (ef maður er ekki með floppy drif t.d.)

Fletch


AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex