Var að fá mér nýja harðadiska, sjáið muninn!! :)

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Var að fá mér nýja harðadiska, sjáið muninn!! :)

Pósturaf MuGGz » Þri 11. Jan 2005 22:32

Jæja, ég ég ákvað að skipta út gömlu diskunum mínum.

Ég var með 2 40gb Western Digital diska, og ég runaði SiSoft Sandra 2005 á þá

niðurstaða:
Mynd

þessir diskar voru bæði háværir og voru algjör flöskuháls á allri vinnslu á nýju vélinni!!

þannig ég ákvað að fá mér 2 80gb SATA diska á Raid0, og runaði ég einnið SiSoft Sandra 2005 á þá..

ÞVÍLÍK SNILLD!!

niðurstaða:
Mynd

eins og þið sjáið þá er meira enn helmings munur á gömlu og nýju diskunum, og vinnslan á vélinni er barasta hrein SNILLD!

Ég mæli sko sannarlega með þessu, það er óhætt að segja! :twisted:




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 11. Jan 2005 22:35

GÓÐUR !!!!

ertu semsagt sáttur :8)



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 11. Jan 2005 22:58

óóójá, im in heaven dude :twisted:




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 11. Jan 2005 23:02

prufaðu að setja eitthvað leikja ISO inná hdd hjá þér og installa með td. Deamon tools


það er bilun !



Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 11. Jan 2005 23:08

úúú, i have 2 try that :wink:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 12. Jan 2005 08:05

varstu semsagt með 40GB diskana í RAID0 ? hvaða týpa eru nýju diskarnir? ekki gerðiru aftur þau mistök að kaupa WD?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Mið 12. Jan 2005 18:59

Var einmitt með 2x samsung 120gb ide diska á raid 0 og var með windows á þeim.
Fannst það alltaf frekar scary að ég myndi missa öll mín gögn ef að annar diskurinn skemmist. Þannig að ég ákvað fyrir stuttu að breyta þessu og hætti með raid dótið.


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 12. Jan 2005 20:44

Ég er búin að kaupa einn 200gb Seagate Barricuda disk.
Hann er sammt ekki komin í notkun, en ég ætla að fá mér annan þegar ég fer að nota þá og setja þá í raid 0.

Af hverju helduru að þeir bili :?




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 12. Jan 2005 21:01

Ef þú ert með tvo diska í RAID 0 þá taparðu öllum gögnum ef annar þeirra klikkar.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 12. Jan 2005 21:12

fá sér þá bara samsung 60 gb og raid 0.

og svo einn 250 gb 5200 sn. sem backup.

þá ertu með geðveikan hraða og síðan backup.


þannig hjá mér :) :D




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Fim 13. Jan 2005 07:29

ég er með allt sem skiptir máli á 2 mismunandi hörðum diskum þannig að ég hef litlar áhyggjur af þessu ... þessi vél er líka bara leikfangið mitt .

er með 2x 80GB SATA Hitachi diska á raid0 og það eru einu diskarnir í þessarri vél :)