Síða 1 af 1

Tölvubúnaður árið 2005

Sent: Lau 22. Jan 2005 20:45
af kristjanm
Jæja, nú er nýja árið gengið í garð.

Ég var að velta fyrir mér svona til gamans hvað það er sem menn hlakkar mest til að sjá í tölvubúnaði á árinu?

Það sem ég hlakka mest til að sjá eru dual-core örgjörvar frá AMD og Intel og svo Windows XP 64-bit edition og 64 bita forrit sem eru threaded fyrir dual-core örgjörva.

Sent: Lau 22. Jan 2005 22:38
af hahallur
Á Windows Longhorn ekki að koma 2005 ?

Sent: Lau 22. Jan 2005 22:42
af kristjanm
Samkvæmt minni vitund á það ekki að koma fyrr en í lok 2006.

Sent: Sun 23. Jan 2005 03:56
af Cascade
r520

Það verður gaman að sjá það

Sent: Sun 23. Jan 2005 15:28
af biggi1
Cascade skrifaði:r520

Það verður gaman að sjá það


hvað er það :oops:

Sent: Sun 23. Jan 2005 18:35
af SolidFeather
biggi1 skrifaði:
Cascade skrifaði:r520

Það verður gaman að sjá það


hvað er það :oops:



Næsti ATi Core-inn

Sent: Sun 23. Jan 2005 21:07
af hahallur
Hann á að vera nm90 annað veit ég ekki, veit einhver annar hvernig þetta verður með hann.

titill

Sent: Sun 23. Jan 2005 21:32
af sprelligosi
amd fx 55.

þá fara menn kanski að lækka verðið á fx 53 sem er alveg fáránlega hátt þessa stundina...

það virðist líka lækka rosalega hægt miðað við intel örrana

Re: titill

Sent: Sun 23. Jan 2005 23:56
af zaiLex
sprelligosi skrifaði:amd fx 55.

þá fara menn kanski að lækka verðið á fx 53 sem er alveg fáránlega hátt þessa stundina...

það virðist líka lækka rosalega hægt miðað við intel örrana


? FX-55 er löngu kominn út. Annars vona ég að lcd skjáir lækka í verði á þessu ári.

Sent: Mán 31. Jan 2005 18:24
af Sveinn
x850 ? :)

Sent: Mán 31. Jan 2005 19:07
af sveik
Dual core örgjafana :!:

Sent: Mán 31. Jan 2005 20:59
af hahallur
Sveinn skrifaði:x850 ? :)


X850 er líka komið út, og er ekkert betra en X800 XT PE og GF6800 U

Sent: Mán 31. Jan 2005 22:54
af kristjanm
hahallur skrifaði:
Sveinn skrifaði:x850 ? :)


X850 er líka komið út, og er ekkert betra en X800 XT PE og GF6800 U


X850 XT er betra en X800 XT