Reynsla af Luxurae HDSS


Höfundur
W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Reputation: 0
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Reynsla af Luxurae HDSS

Pósturaf W.Dafoe » Fös 28. Jan 2005 21:59

Ég hef verið að velta því fyrir mér hvor einhver hérna úti hefur verið að prufa Luxurae HDSS HDD scilencer/cooler og gæti miðlað að reynslu sinni hvort þetta lækki hljóðið í harðadisknum þannig að maður taki eftir því.

Gera má ráð fyrir að silenX viftur séu í aflgjafanum og á örgjörvanum. Ýtreka spurninguna: mun ég finna fyrir mikilli breytingu með Luxurae HDSS ?

Luxurae HDSS : http://sysopt.com/reviews/luxuraeHDSS/ og fæst t.d. hjá start.is

kv. Ari Björnsson


kv, arib


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Lau 29. Jan 2005 11:45

Veistu, af minni reynslu við start leyfa þeir þér bara að sjá og heyra það sjálfur.



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Sun 30. Jan 2005 13:03

Ég ætla að kaupa svona á mánudag fyrir háværan raptor disk, læt vita hér hvort þetta virkar.