Síða 1 af 1

hmm.. á örrinn að vera svona?

Sent: Sun 30. Jan 2005 04:23
af DaRKSTaR
var að skifta um viftu á örranum hjá mér í kvöld og setti á hann kælikrem
þá tók ég eftir að það er hola á honum

þetta er 3ghz prescott, man ekki eftir að hafa séð þetta á öðrum 3ghz prescott örgjörva sem ég tróð í vél út í bæ né á 3.2ghz prescott sem ég setti í vél á föstudaginn.

bjó til smá mynd til að sýna ykkur staðsetninguna á þessu..
btw fékk örrann af ebay..

Sent: Sun 30. Jan 2005 11:05
af einarsig
það er svona hola hjá mér líka ;) veit reyndar ekkert fyrir hvað hún er .... en hlítur að hafa smá tilgang

Sent: Sun 30. Jan 2005 13:17
af Pandemic
Edit:
Þessi hola er til þess að gas sem myndast undir heatsprederinum á meðan framleiðslu stendur sleppi út annars myndi heatspreaderinn bara poppa af.

Sent: Sun 30. Jan 2005 19:08
af DaRKSTaR
svoleiðis.. :)