Þarf hjálp með að kaupa tölvuhluti
Sent: Lau 05. Feb 2005 19:12
Jæja, ég ætla að kaupa núna bráðum flotta hluti í tölvu og setja hana saman. Ok, verðið skiptir ekkert alvöru máli, vill helst bara fá það besta
en ég myndi þiggja hjálp með að finna eftirfarandi:
Mig vantar mjög góðann örgjörva og móðurborð sem hæfir honum.
Eitt 512MB RAM minni(Á eitt fyrir)
Mjög gott skjákort.
Góðann harðann disk, svona 200gb.
Tölvukassa sem ræður við þetta(Helst svartann)
Ja, ég held að þetta sé þá bara komið. Ég myndi verða þakklátur ef einhver gæti lagt saman hvað þetta myndi kosta til samans og benda mér á búðirnar?
Takk kærlega fyrir!
ATH: Ég vill samt ekki örgjörva á 80.000 eða eitthvað líkt því. Örgjörvi helst að vera á bilinu 20-30þús og skjákort 20-40þús kannski.
-Arkidas.
Mig vantar mjög góðann örgjörva og móðurborð sem hæfir honum.
Eitt 512MB RAM minni(Á eitt fyrir)
Mjög gott skjákort.
Góðann harðann disk, svona 200gb.
Tölvukassa sem ræður við þetta(Helst svartann)
Ja, ég held að þetta sé þá bara komið. Ég myndi verða þakklátur ef einhver gæti lagt saman hvað þetta myndi kosta til samans og benda mér á búðirnar?
Takk kærlega fyrir!
ATH: Ég vill samt ekki örgjörva á 80.000 eða eitthvað líkt því. Örgjörvi helst að vera á bilinu 20-30þús og skjákort 20-40þús kannski.