Síða 1 af 1

Góður tölvukassi ?

Sent: Fös 14. Júl 2017 10:31
af Cozmic
Nú er planið að kaupa sér nýjan kassa mig vantar ábendingar, hef verið að skoða NZXT kassana en hef heyrt að margir þeirra séu svokallaðir "heat monster".

Hvað mælir vaktin með ? Segjum að ég sé til í að eyða 30-40 í kassa hvað væri best fyrir peningin ?

Re: Góður tölvukassi ?

Sent: Fös 14. Júl 2017 10:58
af jojoharalds
Fractal Design Define S - Define C -

Re: Góður tölvukassi ?

Sent: Fös 14. Júl 2017 11:25
af Cozmic
jojoharalds skrifaði:Fractal Design Define S - Define C -


Hvar fást þeir ? Fann bara R5 og mini/nano týpur á tolvutek.is

Re: Góður tölvukassi ?

Sent: Fös 14. Júl 2017 12:49
af jojoharalds
þetta þarf eiginlega að panta að utan

Re: Góður tölvukassi ?

Sent: Fös 14. Júl 2017 13:00
af worghal
hvaða búð sem er ætti alvega að geta pantað inn fractal kassa fyrir þig.
sendu bara mail á búðirnar og óskar eftir tilboði.
hef gert það áður með fractal kassa sem var hvergi til og tölvutek sögðust geta pantað hann inn án vandræða.

Re: Góður tölvukassi ?

Sent: Fös 14. Júl 2017 13:12
af Hnykill
Corsair Obsidian 450D með góðum 140mm viftum að framan og aftan uppá ofur góða kælingu sem heyrist ekkert í. því 140mm viftur þurfa ekki að snúast hratt til að blása miklu lofti. good stuff :happy

Re: Góður tölvukassi ?

Sent: Fös 14. Júl 2017 14:05
af Aimar
A fractial r5 kassa ef þu vilt

Re: Góður tölvukassi ?

Sent: Fös 14. Júl 2017 14:35
af grimurkolbeins
Corsair 400c er hæst ánægður með hann :)