Kominn tími að fá sér nýtt.

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1878
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kominn tími að fá sér nýtt.

Pósturaf emmi » Sun 11. Maí 2003 21:43

Kassi: Thermaltake Xaser III (THAV2000A)

Móðurborð: Gigabyte GA-8KNXP

CPU: Intel P4 3.0GHz / 800

RAM: 2x 512MB Kingston HyperX

PSU: Komið með uppástungur (420w+ minimum og quiet er möst!)

HDD: 2x 36GB Western Digital Raptor SATA 10k RPM 8MB (RAID0)

Sound: SB Audigy2

Endilega komið með uppástungur ef það er eitthvað af þessu sem er ekki að meika'ða. :8)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 11. Maí 2003 22:41

hmm, ef að þú ert ekki að fara í vídjóvinnslu þá hefði ég haldið að 1024MB RAM og 2 10K RPM diskar sé soldið overload.
En ef að þú ætlar að fá þér 2 diska og raid'a þá, akkurru ekki að fara alla leið og fá sér SCSI?
Annars skil ég heldur ekki afhverju hljóðlátt PSU er möst ef að þú ætlar að vera með 2 10.000 snúninga harða diska.
Annars er þetta nokkuð þéttur pakki held ég. (get ekki komist á síðuna hjá Gigabyte, ég held að DNS server'ar hafi verið í fokki undanfarna daga)



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Sun 11. Maí 2003 22:55

Zalman 400w PSU er já! undir 20db


kemiztry


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 12. Maí 2003 07:40

Úff fínn pakki en ég myndi aldrei kaupa mér örgjörva sem er svona nýr . Hann á eftir að lækka helling á næstunni .


AMD var að lækka sína svo Intel hlýtur að fylgja bráðlega.


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 12. Maí 2003 14:33

kemiztry: áttu þannig PSU?



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1878
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf emmi » Þri 13. Maí 2003 09:47

MezzUp skrifaði:hmm, ef að þú ert ekki að fara í vídjóvinnslu þá hefði ég haldið að 1024MB RAM og 2 10K RPM diskar sé soldið overload.
En ef að þú ætlar að fá þér 2 diska og raid'a þá, akkurru ekki að fara alla leið og fá sér SCSI?
Annars skil ég heldur ekki afhverju hljóðlátt PSU er möst ef að þú ætlar að vera með 2 10.000 snúninga harða diska.
Annars er þetta nokkuð þéttur pakki held ég. (get ekki komist á síðuna hjá Gigabyte, ég held að DNS server'ar hafi verið í fokki undanfarna daga)


Samkvæmt því sem Björgvin í Tölvuvirkni sagði mér í sambandi við þessa Raptor diska, þá eru þeir lítið háværari en venjulegir IDE diskar. Þyrftir að fara verulega nálægt þeim til að heyra hátíðni hljóð. Hann er víst með svona disk hjá sér og segir þá virka vel. :)