Meira eða minna skerpu hlutfall?

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2751
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Meira eða minna skerpu hlutfall?

Pósturaf SolidFeather » Fim 10. Feb 2005 20:49

Hvort er betra að hafa t.d. 250:1 eða 500:1 skerpu á flötum skjám?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 11. Feb 2005 17:20

því hærra hlutfall því betra. 500:1 er betra en 250:1


"Give what you can, take what you need."


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Fös 11. Feb 2005 17:22

Segir þetta til um hvað? skerpuna? er það semsagt "birtan" eða :? maður veit ekkert um svona lcd..



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 11. Feb 2005 17:23

þetta er birtumunurinn á svörtu og hvítu.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2751
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 11. Feb 2005 19:49

Ok, takk.