Já, ég var að spá í að kaupa mér nýtt sjákort því ég orðinn þreyttur á þessu GF FX500 drasli...
Var að spá í að eyða ekki meira en svona 20k í nýtt skjákort en hef bara ekki hugmynd um hvaða kort sé best fyrir þennan pening.
Svo hvaða kort mæliði með ?
Ef það hjálpar einhvað að vita móbóið og örran þá heitir örrinn: AMD Athlon XP 2500+ og ekkað abit móðurborð
Vantar ódýrt gott skjákort
Rétt, en það var á tilboði seinast þegar ég gáði og ég nennti ekki að gá afturMuGGz skrifaði:sveik skrifaði:finna 2000 kall í viðbót undir sófa og kaupa sér MSI NX6600GT hjá att.is , það er meira að segja á tilboði að ég tel
Það kostar sko 25.950 ekki 22k í att.is
