
Hvað er að cappa í þessu hjá mér?
hagur skrifaði:Svo þarf HEVC töluvert mikið CPU power, nema skjákortið þitt sé með Hardware decoding fyrir HEVC.
Hauxon skrifaði:Almennt séð ætti bitrate ekki að vera flöskuhálsinn, ekki einu sinni á wifi.
Hér eru bitrate á Hulu:
- 720p HD: 3 Mbps
- 1080p HD: 6 Mbps
- 4K Ultra HD: 13 Mbps
Skilst reyndar að Netflix þurfi 25 Mbps straum fyrir 4k efni.
Það eru 12-13 Mbps 4k video úr myndavélinni minni. Það getur þó verið að það sem menn eru að dowlóda séu af meiri gæðu (hærra bitrate)