Mér sýnist þú misskilja hvað þetta er. Þetta er ekki hversu mikið minni kortið þitt hefur heldur hversu miklu minni þú vilt hleypa AGP kortinu í umfram minnið sem það hefur sjálft. Í þessu tilviki 256Mb. Þannig ólíklegt að þú sjáir mun á performance við það að breita í 256Mb í bios.
Held að þetta sé að mestu úrellt eftir að skjákortinn fóru að hafa nægjanlegt minni sjálf. Virðist líka fullt af misskilningi í gangi með raunverulegan tilgang AGP Aperutere Size.
Betur veit ég ekki allavega
