Síða 1 af 1

tölva fyrir vin minn

Sent: Mið 16. Mar 2005 18:43
af Mysingur
[url=http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_166&products_id=1342]
Örri[/url] - AMD Athlon 64 3000+, 1,8GHz[url=http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1651&id_sub=1562&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=VGA%20GeF6%206600%20256Mb]
skjákort[/url] - Sparkle GeForce 6600 256MB
móðurborð - Asus A8N-SLI DELUXE
minni - OCZ PC3200 512MB EL Platinum Edition
aflgjafi - OCZ MODSTREAM 450W
HD - 120GB Seagate Barracuda

hvernig er þessi pakki? vélin yrði notuð aðallega í leiki...

Sent: Mið 16. Mar 2005 21:55
af ponzer
Ágætt, en þetta skjákort er ekki gott !

Sent: Mið 16. Mar 2005 21:56
af gnarr
þetta er skjákort er alveg gott, þótt það sé ekki það besta á markaðnum.

Sent: Mið 16. Mar 2005 22:00
af DoRi-
betra en mitt, þarf samt ekki mikið til :) en fínasta tölva, etta er sona medium-high góð tölva :D

Sent: Mið 16. Mar 2005 22:32
af biggi1
pabbi minn á svipað skjákort eða ekki sparkle heldur eitthvað annað, en það ræður við farcry í flottustu gæðum, svo þetta er súper kort

Sent: Fim 17. Mar 2005 00:32
af Mysingur
flott en ætti ég að taka 1gig af minni... breytir það miklu í leikjum?

Sent: Fim 17. Mar 2005 00:54
af Cascade
Getur gert það, fer eftir hvað þú ert með mikið opið.. msn.. browser.. irc.. og allt slíkt

Frekar takmarkað að hafa 512mb í dag

Sent: Fim 17. Mar 2005 07:44
af kristjanm
Ef þetta á að vera leikjavél ættirðu að punga út 5þús kalli í viðbót og taka 6600GT.